Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 153
UM STAFROF OG HrSlSIGINGAR.
J 53
nií Íslendíngar skildi vandlega afe á og ó í frambur&i
sínum, þá fundu þeir þó vel til skyldugleika stafanna,
og var |>a& því rett, og bygt á e&li og uppruna stafanna,
íife þeir liöffeu sama hljó&varp (œ) fyrir hvorntveggja stafinn,
og vóru Ðanir og Svíar og Nor&menn ósamkvæmari
sjálfum sér, er þeir blöndubu abalstöfunum satnan, en
höfbu þó 2 hljóövarpsstaíi.
IM) Vér komum aö lokunum til hins þrifeja liöfub-
flokks, er beygist innan allra þriggja hljó&flokka A I U.
Sýnishorn hans er þetta:
i — a — u — u
e&a: e — a — u — o
einkenni hans er, ab allar sagnir í honum hafa har&a
sainstöfu, eöa tvöfaldan staf ab nibrlagi; því ber ab álíta
af) orbin „skera, bera, stela. nema (nima).1, heyri mií>-
flokknum (II) til, því þau hafa 2 einkenni hans: 1) lina
samstöfu, og 2) hljó&beygínguna a — á, en ekki nema
eitt einkenni liins þrifeja flokks (III), en þab er, ab þau
hafa o (w) í supin. Enn nær hinum þribja flokki standa
þó orfein: „skjálfa, gjalda, gjalla, hjálpa, bjarga, því þau
hafa öll harfea samstöfu og hljófein u o, en þafe eina
skilr, afe þau hafa í niít. afealstafinn ja (já), en ekki i;
en afe ja já í þessum orfeum beri afe álíta scm afealstaf, en
ekki sem ldofníng (sjá bls. 122.) sést af því, afe áhrifssögnin
(transit.), af slijálfa er skelfa (~ði) og sýnir þafe, afe e
(é) er hljó&varp 2, því allar áhrifssagnir myndast í þessum
1) Afe menn sögfeu numnir, má sjá af afeálhendíngunni, „gumnar
váru sigri numnir.“
2) Afe liljófevarpife er liér e (helpr, bergr), kemr af því, afe helpr,
hergr, gátu menn eklti sagt,