Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 154
154
U51 STAFROF OG HNEIGINGAR.
flokki mefe hljó&varpi af infm.1 þessi síSast neí'ndu orti
liggja því at réttu lagi milli II og III, en þ«S nær III.
En |)á er þvínæst aí> tala um þær sagnir, er regiulega
og fullkomlega beyajast eptir þessum flokki, og er þá fyrst
at tala um j) eta hina fyrri grein þessara sagna, en þab
eru þau, or liafa i í infin. en u í supin., en þaö fer
ætíö saman (nema í bregöa og drekka), en þessi hljóö
hafa eingöngu þær sagnir, sem hafa aö niörlagi nn, rn,
nd, ng, m, en þau eru þessi: vinna (vann — unniö),
finna (fann — fundiÖ), brenna, renna,2 spinna, spirna
(def.), binda (batt — bundiö), hrinda (liratt — lirundiö),
vinda (vatt — undiö), sprínga (sprakk — sprúngiö),
stínga (stakk — stúngiÖ), svima (svam — summu,
def.)a. Brot af sögn er „hrinna — hrann“; infiin. lirinna
(corruere) linst í Ilaustlöng v. 2., en þát, hrann í Ilátta-
tali v. 35. — 2) I hinni siÖari deild (e — o) eru þessar
sagnir: svelta, velta, smella, gella, vella (def.), bella
(def.) skella, spretta, detta, drekka (drukkiö), snerta,
veröa (uröu —• oröiö), bregÖa (brá — brugöiö), bresta,
gnesta (def.), þverra, sverfa, hverfa, verpa, skreppa,
sleppa, svelgja (sulgu — solgiö). Ahrifssagnir af þessum
sögnum eru í infin. eins, en ganga allar eptir 3. beyg.
t. d. brenna, renna, svelta, velta, bella, skella, spretta,
*) Oröin hjálpa og hjarga eru reikul, því bæöi er til „hjálpa -aÖi
-aö“ og „bjarga -aöi -aÖ“ alveg eptir 1. beyg., og í nút. er
stofnbeygíngin „ek help, berg“ sjaldgæf, „hulpu lieíi eg ekki séö,
þaö eg man.
e) brinna, rinna mnn vera fornara en brcnna, renna, sem vér nú
segjum ; þó stendr í skothendíngu: breSr í Bjarkey miSri“ en
þjóöólfr segir ,.ginnregin brinna.“
8) því mun og fornara aÖ segja nima en nema (sbr. sup. numiS).