Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 155
UM STAFKOF OG HNEIGINGAU.
155
þverra, hverfa, sleppa, drekkja (brendi, rendi, beldi, þverfei,
o. s. fr.) af sprínga verbr sprengja (-bi).
Enn eru 10 stofnsagnir, líkt og odi, memini, cœpi
í latínu, er hafa þátífear form í nútí&ar þý&íngu, en
þátífe og supin. mynda þau eptir 1. og 3. beyg. þau
eru þessi:
vita — veit — vitu — vissi vitafe
kunna— kann — kunnu — kunni - kunnaö
unna — ann — unnu — unni - - unnt
muna — man — muna — mundi - - mu nab
(memini)
munu ■— man — munu — mundi - ~ r>
(ftt)J.co) (mun)
skulu — skal — skulu — skyldi - Y)
þurfa — þarf — þurfu — þurfti - - þurft
eiga — á eigu — átti — átt
mega — má — megu — mátti - — mátt
5) kná — knegu — kriátti - — knátt
(knábi)
„Vita — veit“ er rettast ab heimfæra til lyrsta flokks
(I, 2), en hinar allar til II. Enn verfer ab nefna hinar
einkennilegu þátífeir: greri gröri, gneri, snori snöri, seri
söri (af grda — græ — gróife; gniía — gný — gnúife;
snúa — sný — snúife; sá — sái1 — sáit); „kjúsa,
frjúsa, slá,“ hafa stundum „kjöri, fröri, sleri.“ Þarri
(occurrit?) í Iíaustl. v. 3 (varr sinn bana þarri) ætla eg
muni heyra hér til, og mætti heimfærast til þá, þýja e&a
þesskonar®.
*) ser (serit) Sn. Edda bls. 83.
2) Vfsuorbiíi „borg um þattí“ í Oddrúnargrát, v. 18, a:tla eg réttara
muni a't> lesa „borg um parri“ (= urbem intravit), og flnst
þá þessi or&mynd tvisvar.