Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 157
CJM STAFROF OG IIMKIGINGAR.
157
a&i hin nýja jofeaöld í íslenzkunni, og er hán komin frá
prentsmiöjunni í Leirárgörfeum; í eltlri bókum man eg
ekki eptir jofei, nema stöku sinnum í upphafi orfes t. d.
játa, jai'n; einnig ritufeu menn ij == í (tijd, strijd), og j = í (in)
t. d.j borginni, en mi liófst sá sifer afe rita ekki afe eins ja,
já, jó, jú, jö, lieldr og fyrir framan e, i, og frá Leirár-
görfeum eru komin hin l'yrstuýe og ji, sem eg man eptir í ís-
lenzku, |jví nú var farife afe rita vilji, vjer, gjeta o. s. fr.
þó varfe þessi ritvenja ekki almenn, en mí fyrir skemstu
heíir þessi jofea stafsetníng komizt inn í skólann, og þafean
aptr út um landife.
Jrafe er ]>rent, auk framburfearins, sem í stafsetníngu
verfer afe fara eptir, en Jiafe er 1); uppruni, 2) forn
venja og3) livafe fagrt er í riti, cn þcssi je stafsetníng strífeir
afe vorri hyggju í gegn ölium þessum greinum.
1) þ>afe strífeir í gegn uppruna, afe rita je, því e ber
afe alíta sem hljófestaf, en ekki sem j -\- e, sem sjá má
af því, afe |iafe er hljófevarpsstafr af já; einnig sést þaö
af sögnuuum : heita — hét, leika — lék afe j ber afe álíta
sem einskonar tvíliljófea, og er ei — e hér hljófebeygíng.
sama er afe segja um þátífeirnar: liékk, geklc, fékk, lét, (vék ?).
en einkar bezt sést þafe á samanburfei vife útlend mál t. d.
réttr = rectus, reeht, og máttr — Macht, og sjáum vér,
afe e hefir í hinu fyrra orfei sama hlutverk, sem á í hinu
sífeara, efea mefe öfcrum orfeuin, afe e er hljófestafr.
þetta sést enn fremr á orfeunum fö, lilé, vé, tré, kné, spé,
lé, té, né, klö, sté,• mö, lmé, sé, (bé, gö, dé, pé, té), því
íslenzkan er eins og latína mefe þafc, afe opin einsat-
kvæfeis orfe enda í íslenzku ætífe á langan hljófestaf t. d.
á, ey, trú, þró, ský, læ o. s. fr., en þetta sýnir afe e
er jafnt hljófcstafr sem á, ey, œ, ú, ó, ý, og afe þafe er
nokkurskonar langt e efea tvíhljófci af c, og var því rétt,