Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 158
158
L’M STAFROF OG HNEIGINGAR.
afe forninenn rituírn ð opt e, é, o. s. IV., en þab er þvert
ofan í þessa hljóíifræbisreglu, a<3 rita fje, trje, knje, hlje,
o. s. fr. auk þess livab þab er Ijótt.
2) þar næst er afe tala um forna venju, en hún var
sú, aí> rita aldrei j; í fyrndinni og fram afe þessari öld höföu
menn rúnina i fyrir hvorntveggja stafinn, og rituftu iú,
ió, iá, iö o. s. fr. en rnenn ritu&u sjaldan ie, fyr en á
15- öld1, og ii (= ji) menn varla finnast í gömlum
handritum.
3) Um hife þrihja má segja, aí> öll joð eru úfögr í
riti, en fyrir framan I- efea r/-kynjafean hljófestaf (i, e y)
eru þau óhafandi. Afe vísu má segja, afe þafe er elcki
jafnmikife á móti uppruna, afe rita vilji scm afe rita fje,
en fornmenn litu svo á málife, sem i-ife drægi í sig hife
I-kynjafea joð, og ritufeu því vili, mefe fram og af því,
afe þeim hefir þótt ljótt afe rita vilii, sem og var, en
hvafe mundi þeir þá hafa sagt um ji, og má þafe heita
illr gestr, því þafe kemr svo opt fyrir í málinu. þafe finst
1) í nokkrum karlk. orfeuin eptir 2. hn. (sjá bls. 132.).
2) finst þafe og í 2. pers. fleirt. í frams. h. (-ið) og í
2. og 3. pers. fleirt. í bandahætti allra sagna á -ja,
bæfei eptir 1. og 2. beyg. (bls. 140—141)2, t. d. skynji,
byrji, herji, ferji, emji, vitji, synji, belji, vefeji, stefeji,
stefji, gilji, fitji, nytji, klyfji, lyfji, dysji, brynji, syfji, hypji,
brytji, ryfji, ifeji o. s. fr. (öll eptir 1. beyg.); enn frcinr:
l) Stunduin hefl eg í gömlum handi'ituin fundife gieta, giœta, en
miklu sjaldnar vier, þier o. s. fr. f>afe er ekki annafe en ritkækr,
afe í A. M. 132 ftnst opt iœ, t. d. viænta = vænta.
s) Einstöku sagnir af pessum, sem hafa g efea k afe niferiagi frelsast
frá þessu }i eptir hinum nýjustu stafsetníngar nýmælum; einnig
allar sagnir á -ja eptir 3. heyg. því þau hafa öll g, Ic, afe nifer-
lagi (bls. 143).