Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 159
UM STAPROF OG HNEIGUNGAR.
159
merji, berji, verji, sverji, erji, þenji, venji, vefji,
kefji, tefji, krefji, svefji, skilji, kvelji, selji, telji,
melji, veiji, vilji, temji, kreinji, lemji, fremji, gremji,
hemji, etji, letji, hvetji, setji, tefeji, glebji, glepji, lepji,
skepji; mylji, dylji, hylji, bylji, þylji, ymji, rymji, stynji
dynji, drynji, hrynji, kryfji, þyrji, smyrji, spyrji, snybji,
rybji, stybji, brybji, flytji (öll eptir2. beyg.) \ Hver sem þessa
þulu les, mætti halda, a& hann væri aö lesa færeysku,
|)vf kunnugt er, ab Færeyíngar gjöra alt aí> joðum.
2. þar næst er af> tala uin hina abra grein, af> menn
rita nú tvöfaldan málstaf alstabar |>ar sem uppruni bendir
til, en í framburbi heyrist ekki tvöfaldr málstafr, sem
kunnigt er, fyrir framan aí)ra málstafi, en r og s (hallr,
halls), og þó linar fyrir framan s en r. Um þessa rit-
venju er þaf) af> segja, ab liún ab vísu hefir upprunann
fyrir sbr, en alt hitt á múti sér: ritvenju, framburb og
fegrb; hin elztu handrit (uin 1200), hafa opt mjúka og þýba
stafsetníngu, og er eitt til marks um þab, ab þau liafa opt
þá venju, ab rita sem minst tvöfalda málstafi fyrir framan
abra stafi en þá, þar sem framburbrinn heimtir, og rita
t. d. alt, fult, o. s. fr., en þó bregbr frá öndverbu fyrir
ritvenju þeirri, sem síbar í hinum beztu handritum er
svo almenn, en þab er, ab rita tvöfalt l, n, fyrir frainan d, t,
og þab, hvort sem l, n er tvöfalt í stofninum eba ekki, og rita
alldr, galldr, villd, helldr, gilldr, anndi, sunnd, lunnd, enndi
o. s. fr.; þó er þab meb l enn vanalegra en meb n, og
þab svo, ab sjaldan finst öbruvís ritab, nema í elztu hand-
fitum, og fram á byrjun 18. aldarhafa menn ritab svo (t. d.
Ami Magnússon). Síban (á 13.—14. öld) tóku menn
1) jy kemr sjaldan fyrir. enda mundi ekki vera fallegt, aí> sjá f
riti mörg orb sem bjyggi, lijyggi, eins og þab nú tfbkast.