Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 161
t)M STAFROF OG HiNEIGINGAR.
161
livort sem orbib liaffei tvöfaldan staf í stofninum eba
ckki
3) þetta tvent, sem ab framan hefir verib rætt
tim, eru nýmæli í stafsetníngu vorri, en hitt tvent, setn
eptir kemr, hefir ná& lengri hefö í málinu, og er nú fyrst
ab tala um þafe, hvernig menn nú blanda sarnan fram-
söguhætti (indicat.) og bandahætti (conj.); í nútíb banda-
háttar liafa menn afe eins breytt ]. pers. eint. og íleirt.
-a, -im í -i -um., en í þátíöinni hafa orbib fleiri breyt-
íngar. I fornöld var þátfó í bandahætti þannig.
A1 m e n n a r s a g n i r: Stofnsagn tir:
1. beyg. 2. beyg. 3. beyg. II. 1. I. 2.
talafea legba fylta færa riba
talabir legbir fyltir færir ribir
talabi legbi fylti færi ribi
talabim legbim fyltim færim ribim
talabit legbit fyltib færit ribit
talabi legbi fylti færi ribi.
Sjáum vér því, ab í 2. bcyg. myndast ])át. í bandah.
meí) hljóbvarpi af þátfó í framsöguh.* 2, og í stofnsögnum
meb hljóbvarpi af íleirt. þátfóar í framsöguh. ef abal-
stafr er í stofninum, en annars meb óbreyttum hljóbstaf.
þessu höfum vör breytt þannig, ab hljóbvarpinu höfum
vér haldfó, en breytt endíngunum þannig, ab í 1.
pers. eint. og fleirt. höfum vér sett -i og -um, og
í 2. og 3. pers. fleirt. höfum vér breytt -ið -i í
]) hess er getanda, ab fornmenn liöfbu optast eina rún fyrir tvö-
faldan staf, annabhvort uppliafsstaf, eba stnjk (n, m) ebr púnkt
fyrir ofan staflnn, svo tvöfaldir staflr vóru ekki jafnóþýbir í
þeirra riti og voru.
2) A'b ekkert hljó^varp getr orí>iV) í 3. beyg. er auí)skilií), því 3,
beyg. heílr hljóí)varpsstaf en ekki aftalstaf í stofninuni.
11