Ný félagsrit - 01.01.1857, Qupperneq 163
UM STAFROF OG HNKIGliNGAR.
163
fornu efta nýju haft svo fasta stafsetníng sem latínan í
gegnum margar aldir, og ]iví er staífræfei og hneigíngar
|>ess máls svo abdáanleg. Vér verbum ab gæta |>ess, ab
ritmálib er ekki til |>ess, ab taka upp bögumæli og nýmæli,
heldr á ritmálib ab sýna leikum sem lærbum, hvab sé
rétt mál og fornt; en þessa heíir ekki verib gætt, því
liitt má heldr segja, ab hinir ýngri stafsetnfngarmcnn hafa
gengib á undan alþýbu meb bögumæli í riti. Menn þurfa
ekki annab en líta á annab eins ritinál, sem nú vib gengst
t. d. í bandah.: sjeu, sæju, slæju, dæju, lægju, þægju,
tækju, rækju, skækju, hjengju, fengju, gengju hjyggju, byggju,
jykju, og bcra þab saman vib hinar fornu myndir: sé, sæi,
slæi, dæi, Iægi, tæki, þægi, skæki, ræki, liéngi, gengi, fengi,
o. s. fr. og skal mig ekki furba, þó oss meb siíkri stafsetningu
gangi tregt ab telja eriendurn mönnum trú um, ab vér talim og
ritim sama mál og feðr vorir. Mig furbar ab eins,
ab menn skuli ekki vera farnir ab rita sjæju, dæbu,
ferb, ljærb, sjerb, spyrb, komustum o. s. fr. (ferr, berr,
spyrr, komumst), því eg sé ekki ab þetta sé neinu verra
en liitt.
4) Vér eigum enn ótalab urn hib síbasta, um -r og
-ur í nibrlagi orba. Á 15. öld tóku menn til ab rita
allstabar -ur þar sem ab fornu var -r, og hefir það síban
haldizt, og er illa farib, ab svo skyldi verba, því þessi
-ur eru þab, sem í riti torkennja hvab helzt hin ýngri
fslenzku rit í augurn útlendra manna, af því ab þab er
svo mikill grúi orba, sem breytist á þenna hátt frá því
sem var í fornöld1, og er þab 1) flestöll karlkynsorb
’) -ur er réttrætt i fleirt. a’lra kvennk. orba eptir 1. hn. og í stöku
orbum fleiri (föður, bróður, móbur, systur (get.-gef.); enn fremr
nibrlagsendíngin -urr eptir 3. hn. t. d. ljöturr (þol. fjötur);
hljóbvarpib -ur af -ar t. d. sumur, önnur; hján. nokkur 0. s. fr.