Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 164
I
164 UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
eptir 3. hn. samsett og ósamsett, ásamt nÆrlagsendíng-
unum -íngr -úngr o. s. fr. og þar aö auki kvennk. nöfn
á -r, og nokkur kynlaus orfe (t. d. fóör o. s. fr.). 2) Velflest
hjánöfn, bæöi lágstig þeina og hástig (posit., superlat.)
3) Nútíb af velflestum stofnsögnumx, og partic. af 1. og
3. beyg. J>a.í) er bágt ab gera vib öllum samsetníngum,
og gizka á, hve mörg orí) þab muni vera, sem á þenna
hátt aflagast í riti, en 5,000 mun ekki vera oftalib,
og fremr mun þab vera minna en meira, en vest er þab,
ab rétt staffræbi raskast vib þetta t. d. 3. hn., því þegar
menn rita -ur, þá verba flest karlkynsorö í henni tveggja
atkvæba orb, og trublast hneigíngarnar alveg vib þab. Ab
fornmenn hafi borib þessi orb fram í einu atkvæbi, sést
bezt á kvæbunum. jmb er alkunnugt, ab í dróttkvæbum
kvebskap getr aldrei einsatkvæbis orb stabib í enda vísu-
orbs; og þó nú einsatkvæbis orb á -r, bæbi nöfn og hjá-
nöfn og stofnsagnir, skipti þúsundum, þá man eg þó aldrei,
ab eg hafi séb þesskonar orb í nibrlagi dróttkvæbrar vísu;
því ber oss og ab álíta þetta w-hljób, sem vér nú höl'um
skotib inn fyrir framan v-ib, sem hljóbstubil, en ekki sem
fullan hljóbstaf eba fult atkvæbi, enda má og vel vera
ab fornmonn sjálfir hafi mýkt atkvæbib á líkan hátt, þar
sem þab annars varb mjög hart, og sagt t. d. dæt’rnar
fyrir dætrnar, en þab var jafnan svo lint, ab þab aldrei nam
atkvæbi í kvebskap né riti, og mun þab því heldr ekki
hafa numib atkvæbi í tali. Væri vcl óskanda, ab íslend-
íngar vildi sýna málinu þann sóma, ab taka upp aptr
hinn forna ritshátt í þessu efni, einkum þar eb ]>ab í
staffræbinni stendr á svo miklu, og ])ab er hæbi skemra
') Nú eru menn og farnir ab rita liefw, þó þab sé ekki annab
erm bögumæli fyrir liefir.
J