Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 166
166
UM STAFROF OG HNEIGINGAR.
í sögum, en |ia& kemr til af því, aö í vorum ágætustu
og elztu liandritum, er einmitt optast ritah -ið -að -uð
t. d. í koníingsbdk af Sæmundar Eddu (komuþ, komiþ,
latiþ vitaþ o. s. fr.), og er þab því raunar meb fullum
rötti, aí) vör nú rituiri svo. og í framburfei er þab þýfeara.
Eg lýlc svo þessu máli, aíi eg verb ab lýsa því yfir,
ab mer ekki kemr til hugar, ab gjöra stafsetníngar ný-
inæli; eg vil ab eins reyna til ab hrinda nýmælum, sem
cg ætla rnuni vera ólögmæt í rnáli voru, en ab öbru
leiti óska eg, ab menn færi rit sitt sem næst fornu riti
ab verbr, því fyr er ekki vib ab búast, ab þessari staf-
setníngar öld linni; en fornöldin er hella sú, sem mál-
stofa vor á ab vera bygb á, því ella hrynr hún, og fornt
rit og fornir stafir eru hcnnar réttu stalir, er aldrei munu
fúna, ef vér kunnum til ab gæta, og munu þeir, en engir
abrir, fá haidib henni uppi um aldr og æfi.
Gubbr. Vigfússon.