Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 167
VI.
UM SAMVEIKISLÆKNA.
LESTAR nýbreytíngar og nýjúngar eiga örbugt upp-
rlráttar mefe fyrsta; þab er náttúrlegt og í rauninni æskilegt.
þab er náttúrlegt vegna þess, ab lúb gamla, sem er og
vifegengst manna á milli, lielir unnife heffe, þafe er almennt
þekt og játafe, sérhver kannast vife þafe og spyr því eigi
af hverju þafe sfe komife, hvafe þafe sé, og til hvers þafe
sé; hann krefst engrar sönnunar fyrir því og þykist eigi
heldr þurfa afe sanna þafe. Öferu vísu er þessu varife
mefe hife nýja; þafe þarf sönnunar og skýríngar vife, því
menn þekkja þafe eigi og kannast eigi vife þafe, og af því
iiife nýja mifear til afe breyta efer til afe afmá hife gamla,
þess vegna er eigi núg afe geta sannafe, afe þafe sé eins
gott, heldr afe þafe sé betra. Hife nýja þarf því sönnunar
vife, og þafe þeirrar sönnunar, afe þaö sé betra en hife
gamla. En þafe er og æskilegt afe svo sé, efer aö menn
sö fastheldnir vife þafe sem er og menn hafa vanizt, því
fastheldnin getr leitt til þess, afe menn rasi eigi fyrir
ráfe fram, og taki ekki nýtt upp, nema þafe sé betra en
L