Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 168
168
UM SAMVF.IKISLÆKNA.
hib gamla; fastlieldnin leifeir til rannsóknar og eptirleitar
sannindanna, og er |ia& jafnan æskilegt, því „fátt er of
vandlega hugab.“ En er þab þá einúngis ókunnugleiki
manna og þekkíngarskortr á gæbum og yfirburbum nýj-
únganna, er sigra þarf og burtrýma? er þab ekki meb
fram einþykkni og þverhöfbaskapr, og þab sem er sterkara
en allt þetta, hégómagirni og eigingirni mannanna? Jú,
í sannleika. En eigingirnin er svo allmennr eiginlegleiki
hjá mönnunum, ab hún þykir afsakanleg og á stundum
enda lofsverb, og þess vegna er hún svo sterk. þab er
svo náttúrlegt ab manni sö annt um sína eigin hagsmuni,
og þab þykir svo lofsvert ab vera hagsýnn, ab þab taka
fáir til þess, þótt „hver kvebi sinnar þurftar“ og „hver
sé sjálfum sér næstr“. En „mjótt er mundangshófib“;
þab er svo skömm leib frá hagsýninni til eigingirninnar,
er kemr manninum til ab setja sinn hag upp yíir hag felags-
bræbra sinna, ab fáum liefir tekizt ab rata þetta mebalhóf.
Sagan sýnir þetta ljóslega. Verkmennirnir og vinir þeirra
urbu uppvægir á Englandi, þá er Margraves, og þó einkum,
þá er Arkwright fann spunamylnuna, af því verkmennirnir
vóru hræddir um, ab þeir mundi missa atvinnu sína, og,
ef til vill, hafa lítib sem ekkert ab lifa vib. Sveita-
bændrnir á Englandi settu sig meb linjáni og hnúum móti
innílutníngsleyfi á korni, af því þeir trúbu því fastlega,
ab þab mundi verba kornyrkju þeirra til nibrdreps. Oss
eru kunnugar tillögur kaupmanna, þá ræba var um ver/.Iunar-
frelsib. Svona hefir jiab gengib. og svona mun þab ganga,
raeban mennirnir eru þessum breyskloika undirgefnir. En
ætli þá lærbu mennirnir sé undanþegnir þessum náttúru-
lögum mannsins? Eg held ekki, ab minnsta kosti vóru
hinir skriptlærbu þab ekki á Krists dögum né spekíngarnir
á dögum Sókratesar. þab liggr svo nærri, ab sá sem