Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 169
l)M SAMVKIKISLÆKNA.
169
liefir lagt fyrir sig vissa ibn ebr lærdómsgrein og fengib
vitnisburb um, ab hann sé „íítlærbr1, líti stðrt á sjálfan
sig, og segi vib abra: „hvab ætli ólærbir dónarnir viti
nokkub um jietta, sem eigi liafa komib út úr landstein-
unum, hvab |iá heldr út fyrir pollinn“, og ab hann færi
eigi abrar sönnur á sitt mál, eu „vér einir vitum“. Vér
dirfumst ab segja, ab stórskamtalæknarnir sé ekki lausir
vib lærdómshroka né eigingirni, þá er þeir kasta þúngum
steini á smáskamtalæknana, og bera þeim þab á brýn,
ab þeir viti ekkert, sé ónýtir og þó skablegir. Ef nú stór-
skamtalæknarnir, ebr andveikislæknarnir — því svo viljum
vér heldr kalla þá — væri vissir en eigi blindir í sjálfs
síns sök, þá mundu þeir eigi vekja neinn storm á móti
samveikislæknunum; ef þeir væri vissir um, ab læknínga-
tiliaunir samveikislækna væri ónýtar, þá mundu þeir sem
góbir drengir segja vib þá: „komiim og eigumst, lög vib,
reynum meb oss lækníngar og sjáum hvorir betr duga;
takizt ybr betr en oss, þá eru þér þarfari, en takizt oss
betr, þá eru þör ónýtari“. En þetta gjöra þeir ekki,
heldr segja þeir: „Vér höfum lykil vísindanna og reynsl-
unnar, vér höfurn konúnglegt veitíngabröf til ab lækna
menn; vér erum þeir einu útlærbu og ýitvöldu', og því
hefir enginn vit á lækníngum nema vér, og því má enginn
smeygja sér inn í vorn atvinnuveg; en dirlist nokkur ab
gjöra þab, þá hljótum vér (samkvæmt embættisbréii’ voru
ab álíta þá fjandmenn, er sá illgresi á akr vorn“. Landar
góbir! ef hér væri ab eins um eintóma hugmynd ab ræba,
þá skyldi mér liggja í léttu rúmi hvorir hefbi sigr í
þessu máli, andveikislæknar ebr samveikislæknar; en vegna
þess, ab hör er ab gjöra um mannleg réttindi og frelsi
allra landsmanna, og aldinna og óborinna, fyrir því gríp
eg pennann til þess ab leggja eitt orb í meb, þótt eg játi