Ný félagsrit - 01.01.1857, Page 172
172
UM SAMVEIKISLÆKNA.
grunsamt; hann ber fyrir sig bók próf. Bouchardats
„Notice sur les Hospitaux de Paris“, sem rbttu nafni
heitir „Nouveau Formulaire Magistral, précedé d'une
notice sur les lwpitaux de Paris“, og scgir, ab hann
geti eigi um neinn lækni, er heiti Tessiers. þessu
get eg vel trúab, og kemr þab annabhvort til af því, aí)
lierra landlæknirinn hefir eigi gáb aí> hneigíngu nafnsins
hjá mér (sbr. „hjúkra ab ráfei doktors Tessiers“, í þjúb-
<51fi 8. n<5v. f. á), og því leitafe ab Tessiers, í stab þess
ab leita ab Tessier, eins og ef einhver úkunnugr maör
leitabi „doktors Hjaltalíns“ fyrir doktor Hjaltalín, ebr þá
af hinu, ab Bouchardat er eigi árcibanlegr, því sii bók
er enn til, er Tessier þessi samdi og prentub er líka árib
1854; bókin heitir „De l’enseignement de la médecine
en France par J. P. Tessier médecin de Vhópital
Beaujon“, og 1855 gaf hann út abra bók, er heitir
„Etudes de médecine genera1e“, og er hann þar enn
talinn læknir vib spítalann Beaujon í París (sjá Bibliogr.
de la France, 1854 og 1855). Eg hefi og í höndum
skýrslu um samveikislækna árib 1856, og er Tessier þar
enn talinn læknir vib spítala þenna og hafi þ'ar um 100
rúm til sinnar eigin læknínga mebferbar, svo eg verb
ab álíta þab á góbum rökum bygt, er eg hefi um hann
sagt. þab er aubséb, ab herra Iandlæknirinn þykist eiga
örbugt meb ab neita því, ab til sé opinberir samveikislækna-
skólar í Vestrheimi, enda er og ekki þægt ab neita því meb
engum ástæbum, sem er sannreynt og alkunnugt. Herra
landlæknirinn þykist aptr á mót verba ab álíta þab ,,hin
örgustu ósannindi“, er eg liefi sagt um lækníngar
samveikislækna á Krím. Ef eg væri eigi hræddr um, ab
hinn heibrabi landlæknir neitabi öllu, sem eg segi, á
hversu góbum rökum sem þab er bygt, þá skyldi eg