Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 174
174
UM SAMVEIKISLÆKNA.
vonanda, aí) hínum liei&ra&a landlœkni vorum þyki sann-
anir doktors Wilkinsons cins gó&ar á enslui eins og þær
væri á íslenzku, og því skal eg ekki snúa þeim, meí) því
og eg veit til þess, a& búk hans er í liöndum samveikis-
lækna vorra á Islandi, sem færari eru ab snúa henni enn
eg, og eru, ef til vill, búnir a& því nú, er eg rita línur
þessarEn þút,t þaí) sé núg fyrir landa vora at> vita,
ab ástæ&ur og mútmæli landlæknisins sé marghrakin af
útlendum merkislæknum og doktúrum í læknisfræbi, og
þútt eg sé hvorki stúrskamta né smáskamta læknir, og
orb mín því lítils metandi í þessari grein, þá vil eg samt
leyfa mér ab gjöra nokkrar einfaldar athugasemdir vib
ritlíng Dr. Hjaltalíns. í 1. gr. tekr landlæknirinn fram
undirstöbu ebr frumreglu þá, er samveikislækníngar eru
á bygbar: ,,ab líkt skal meb líku lækna“ (similia similibus
curantur), sem er samkvæmt málshætti vorum: ,,meb
illu skal illt út drífa“. þ>ab er meb öbrum orburn, ab
eigi menn ab geta læknab sjúkdúm til hlítar, þá verba
þeir ab velja þann læknisdúm, er geti valdib líkum sjúk-
'eikseinkennum í heilbrigbum líkama, einsog þau einkenni
eru, sem þeim sjúkdúmi fylgja, er læknast á. En af
frumreglu þessari leibir ekki þab, er landlæknir vor segir,
ab mjiig lítill skamtr lilyti jafnan ab olla sjúkdúmi í
heilbrigbum líkama, liversu lítili sem skamtrinn væri; þab
er rangskilníngr og útúrsnúníngr, er minnir á skraddara
*) Hverjum þeim, er liæbi vill kynna sér samveikisfræbina og lika
hrekja öll mótmæli gegn henni, vil eg vísa á bók eptir Dr.
G. II. G. Jalir í París, er nú er út komin á þýzku; og heitir
„Die Lehre und Grundsiitze der gesainmten theoretischen und
practischen Homuopatischen Jleillcunst. Eine apoloyisch-kriti-
sche Besprechung der Lehren IJahnemanns und seiner Schule“.
Bókin er 33 arkir í stóru 8 bl. broti og kostar 2 rd.