Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 176
176
UM S AMVI51K18L ÆlKiy A.
taugakeríií), en stór skamtr sljófgar; sama er um kaffi,
te, tóbak o. s. frv. j>aí> er og ekki einúngis núttúruefnin
og efni iæknisdómanna, er fylgja þessum lögum, heldr
er þessu og sao varib meö gehsliræríngarnar, sem áhrif
hafa á mannlegan líkama, t. a. m. mikil rei&i linar bæhi
túngu og mál, og dregr á stundum allt afl úr manninum,
en lítil þykkja styrkir allt þetta. Enn mætti og geta
þess, ah liægr og léttr svefn vekr heilann til drauma, en
þúngr sviptir hann draumum. jiessi lög eru djúpt sett
bæbi í ebli mannlegs líkama og í áhrifum þeirn eíir megni,
er læknisdúmarnir liafa á lifanda mannslíkama, og eru
þau breytileg eptir því hvort líkaminn er hraustr eí>r
vanhraustr, heilbrighr ebr sjúkr. Menn eru nú á dögum
farnir ab gefa máli þessu meira gaum, sífean Hahnemann
kom mef) frumreglu sína; og reynslan virfeist ab sanna á
allan hátt, ah hún sé sönn, þótt þab verfei eigi enn sýnt
ljóslega í öllum greinum. Eg vil nú taka til dæmis einn
Iæknisdóm, sent allir þekkja, þab er kúabólan, er nú er
sett mönnum til þess a& varna þeim viö bólunni; þetta
er regluleg samveikislækníng, því kúabólan kemr út á
manni þeirn sjúkdóms einkennum, er bólan liefir í för
meö sér. Einnig segir Dr. A. Chargé, ab afverja megi
kóíeru, og líkar tilraunir eru gjiiröar nú á dögum mcö
nokkra sjúkdóma, ýmist til ab afverja eÖr til aö lækna
þá, og eru slíkar tilraunir og lækningarafeferÖir heilla-
ríkir ávextir kenníngar Hahnemanns. MeÖ þessuin athuga-
semdum skal eg láta svaraö 2. og 3. mótbáru þeirri, er
landlæknirinn kemr meö á móti samveikislæknuruim, og
eins því, er stendr á 10. og 11. bls. í ritlíngi hans. En
hinn heiöraöi landlæknir verör aÖ fyrirgefa, þó eg svari
eigi mörgu af því, er stendr í ritlíngnum, af því mér
þykir þaö ekki svara vert, eins og t. a. m. aö abdráttar-