Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 177
UM SAMVKIKISLÆKNA.
177
aflií), þýngdarlöginálib og önnur hrei fíngarlög sé nokkur
sönnun fyrir efnislögunum og læknisdómunum, og svo
er um fleira.
Landlæknirinn er aö bera sig aö sýna mönnum, ab
samveikislæknar sé ánýtir, fyrirlitnir, ekki meb öllum
mjalla, hvorki húsliæfir né kirkjugræfir; hann hefir týnt
hitt og þetta saman, er sýnist ab styrkja mál lians ab
cins í augum þeirra manna, er ekkert þekkja annab, og
verba því ab taka allt fyrir góba vöru; en nú skal sýnt,
á hversu góbum rökum þetta allt er hygt. Eg hefi í
höndum skýrslu frá því í fyrra, er heitir „Uomöopathischer
Fuhrer fúr Deutschland und Ausland“. í skýrslu þessari
eru taldir meb nafni 439 sarnveikislæknar á þjóbverjalandi,
af þeim eru 49 í Vín, og hinir í 248 stöbum híngab og
þangab um allt þýzkaland; á Englandi eru og taldir 184
samveikislæknar mcb nafni, og al' þeim 64 í Lundúnum;
hinir búa í 66 stöbum; á Skotlandi eru 12 taldir, ír-
landi 6, og Sundeyjunum 4. í Parísarborg eru nafn-
greindir 71 samveikislæknar, og annarstabar á Frakklandi
alls 129, er búa í 36 stöbum. I Belgíu eru 25 samveik-
islæknar nafngreindir, er búa í 15 stöbum; á Spáni eru
40 nafngreindir, er búa ab eins í 7 stöbum; á Ítalíu eru
nafngreindir 58 samveikislæknar, er búa í 23 stöbum.
I Sviss eru ab eins 3 nafngreindir, í Hollandi 1, Damnörk
3, Svíaríki 1 og Noregi 1 , og í Rússlandi 16. þab má
þó ætla, ab samveikislæknar muni vera fleiri en þessir
922, er nafngreindir eru. I Vestrheimi er sagt, ab vera
muni um 3000 réttra samveikislækna, og í skýrslu þessari
eru 333 nafngreindir, er búa í 129 stöbum, flestir eru í
Nýju-Jórvík og í Philadelphia, ebr 38 samveikislæknar í
hvorjum stabnum fyrir sig. í skýrslu þessari eru og
taldir spítalar, skólar og abrar stofnanir og eins tímarit