Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 179
UM SAMVEIKISI.ÆKNA-
179
þessir eru fjiilmennir, og í Svíaríki er citt tímarit, er
lieitir „Ilomöopathisha underrattelser för Svensha fol-
lcet,“ og þ<5 er ekki talinn þar nema sá eini samveikis-
læknir, Liedbeck ab nafni, er gefr tímarit ]>etta lit. Af
þessu verbr seb, ab samveikislæknar eru ekki aö fækka,
eins og lierra landlæknirinn vill telja landsmönnum sínum
trú uro, og má þetta mikib heita, einkum þá litiö er til
þess, ab Hahnemann sjálfum, sem þá var ágætr and-
veikislæknir á sinni tífe, váru bannabar lækníngar sínar
1820, og þab var ekki fyrr en 1835, þá er hanu var
kominn til Parísar, ab hann fékk leyfi til ab lækna og
kenna öbrum lækníngar abferb sína. Á þessum 20 árum
sífean hefir samveikisfræ&in mest útbreibzt, því ágæti
hennar liefir sannfært stjárnendrna um, ab þab væri
naubsynlegt ab aftaka lög þau, er bönnubu öllum öbrum
lækníngar en skölalærbum andveikislæknnm, og leyfa þeim
lyfjagjörb og lyfjasölu. þab er og hægt ab sanna, ab
þab er ekki höfbatalan ein, er samveikislæknarnir geta
stært sig af, heldr eru svo margir þeirra nafnbútamenn,
líflæknar, hir&læknar, hermannalæknar, hérafea sýslu og
umdæma læknar, bafelæknar, vatnslæknar o. s. fr. Attk
þeirra, sem áfer eru taldir, skulum vér afe eins nefna
prúfessúrana. Dr. A. Beek í Ungverjalandi, Dr. .Tos.
Buchner í Miinchen og Elias Veith í Vfn. Líflæknar eru
þessir helztir: Dr. W. Stens, líflæknir prins Albrcchts í
Prússlandi, Dr. Tauber, Ifflæknir Johans erkihertoga í
Austrríki, Dr. Kurtz, leyndarlæknisráfe og líflæknir her-
toga Leopolds i Anhalt-Dessá, Ðr. Clemens Hampe, líf-
læknir hertogans í Lietenstein, og Dr. Fr. Rud. v. Benn-
inger, líflæknir Karls hertoga þrifeja af Parma o. s. fr. j>á
má og telja Dr. J. Weber, hirfelækni í Hannover, Prietseh,
hirfelækni í Dessá, Dr. Löscher heilbrigfeisráfe í Pnísslandi,
12»