Ný félagsrit - 01.01.1857, Side 181
UM SAMVEIKISL/EKNA.
181
ver oss skylt ab mælast til þess vife hann, ab hann sjálfs
síns vegna fari betr í þetta mál framvegis, og gjörist eigi
eins digrmæltr vife bændr vora, })ví honum mætti jafnan
vera þab minnisstætt, ab Priesznitz, höfundr vatnslækn-
ínganna, var þ<5 eigi annab en ölærbr böndi, og ab hann
sannabi eigi lækniskrapt vatnsins meb öbru eu meb reynsl-
unni; dæmi hans hlýtr aÖ sannfæra menn um, at> hversu
ömissandi sem lærdömrinn er og vísindaleg rannsökn
lofsverb, þá kemst þö hyggjuvitib á stundum lengra, og
hib sanna læknisauga sbr betr en pröfabir kandídatar sjá
gegnum lærdömsgleraugun. Hinum heibraba landlækni
vorum hlýtr og ab vera þab kunnugt, hversu hinn nýi
náttúrulækna ílokkr stendr í mörgu svo nálægt kenníngum
Hahnemanns, og ab nokkrir læknisdömar hans, t. a. m.
„■Mercurius salubilis Hahnemannier nú á öllum lyf-
sölubúbum og er vibhafbr af öllum læknum.
þab íinnst oss vera meginatribi þessa máls, hvort
samveikislæknar vorir gjöri gagn, hvort þeir lækni menn
og skepnur, en eigi hitt, meb hverju þeir gjöra þab og
eptir hvaba reglum, fyrst þeir eigi gjöra þab meb gífr-
legum blöbsúthellíngum nb öbrum hrossalækníngum. Sam-
veikislæknarnir og allir þeir sem unna vilja þeim sann-
rnælis, eiga því ab safna vitnisburbum og skýrslum um
lækníngar þeirra, og verbi þær þeim í hag, þá eiga þeir
menn lof skilib, er vernda þá vib áleitni annara, og veita
landsmönnum tækifæri til ab Jeita ser þar hjálpar, er þeir
annars mætti án vera. En þab er aubsætt, ab vér eigum
því síbr ab amast vib samveikislæknunum, sem færri
læknar eru á landi voru, og því örbugra sem er ab ná
til þeirra. Nú á ab lieita svo, sem 8 læknar sé á öllu
landinu, og munu þó 2 þeirra varla teljandi, þá eru eptir
einir 6, er hafa rúmar 1800 ferhyrndar mílur til yfir-