Ný félagsrit - 01.01.1857, Síða 182
182
UM SAMVI IKISLÆKNA.
feríar, efer 300 mílur liver aí) mefcaltali. f»ab er nú eigi
líklegt, a& liinum heifera&a landlækni vorum þyki ofskipafe
læknuni á landinu, e&r honum sé svo lítt umhugab um
líf og heilsu landa sinna, a& hann fagni því eigi a&
mönnuni þeim sé hjálpab, er andveikislæknarnir annaft-
hvort fá eigi yfir tekife, e&r geta ekki lijálpab. ef>r eru
liættir; þab er og eigi líklegt, ab hann sjái ofsjdnum yfir
|iví, a& samveikislæknarnir tíni mola þá, er detta af bor&um
andveikislæknanna, e&r honum þyki mannfrelsi of mikif)
í landi voru, þ<5 landsmenn hans tái ab njáta ]icirra
mannivttinda, senr jafnvel Rússum er ekki synjab um,
og sem Iöndum vorum er ekki varnaf) afe lögum. Vér
vonum aö sá tími muni brá&um koma, og sé ]>egar kotn-
inn, þá er engum verbr synjaf) þess réttar, a& leita sér
heilsubótar hjá þeim nranni, sem liann hðfir be/.t traust
á, og á hægast meb af) ná til, hvort senr hann cr kallabr
útlær&r ebr úlærfir, stórskamta ef)r smáskamta læknir, og
felum vér svo málstafi þenna þeim á hendr, er unna
vilja réttu máli, frelsi og þrifum þjó&ar sinnar.
Af) endíngu viljum vér þó leyfa oss a& kenna
hinum háttvirta landlækni vorurn eitt, ráb, fyrst honum
er svo annt um afi útrýma samveikislæknunum, og þaf>
er, af) hann íklæbist ab nýju harfrieskju þeirri, er hann
tók á sig í fyrrum daga í riturn |)essum (sjá Ný Fél.
IV. bls. 28—106), og láti nú sjá, er hann heíir fengib
máttinn, ab liann Ifka hafi viljann til a& bæta lækna-
skipun vora samkvæmt eigin uppástúngum sínum, svo
hann geti sýnt og sannab, ab honurn hafi verib alvara
meb læknamál vort, en ab hann hafi eigi talab út í
bláinn. Ef nú liinn heibrabi landlæknir vill beita öllu
valdi sínu, öllum kröptum og áhuga sínum, til a& út-