Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 20

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 20
258 D VÖL í haust sem leið. Að þessu sinni vil ég leiða athygli að endurreisn dóm- kirkjunnar í Skálholti. Brynjólfur Sveinsson var einn hinn mesti skörungur af öllum Skálholtsbiskupum. Hann lét reisa á staðnum fagra og vandaða dóm- kirkju úr timbri. Hann varði til þess auði biskupsstólsins. Dr. Páll Eggert hefir leitt rök að því, með athugun á landaurareikningi, að Brynjólfur Sveinsson hafi varið til þessarar kirkju fjárhæð, sem sam- svarar 250 þús. krónum í núgild- andi peningum. Svo vel vill til, að góð teikning er til af dómkirkju Brynjólfs bisk- ups. Það er þess vegna hægt, með nokkurn veginn öruggri vissu, að endurreisa þetta merkilega guðs- hús frá rausnartíma Skálholts- staðar. Einn af listfræðingum landsins i byggingarmálum hefir lagt til að þetta yrði gert. Það yrði látið vera fyrsta eða annað átakið í endur- reisnarstarfi Skálholtsstaðar, að veisa þar volduga timburkirkju, j sem allra líkasta því guðshúsi, sem Brynjólfur biskup byggði þar, með auði biskupsstólsins, fyrir nokkrum öldum. Með þeirri tækni, sem nú er fengin, er enginn vandi að gera hér á landi timburhús, sem standa öldum saman, þó að þau séu ekki járnvarin. Eldshættu má nokkurn veginn koma i veg fyrir.þarsem að- eins eru notuð rafljós og engin um- gengni nema við hátíðleg tækifæri. Þegar skólinn er fluttur að Skál- holti, kemur sér vel að hafa /úm- góða kirkju. Innan skamms kemur brú yfir Hvítá hjá Skálholti, og síðan önnur brú yfir Þjórsá hjá Þjórsárholti. Þá liggja gagnvégir að Skálholti hvaðanæva af Suður- landi. Með samgöngutækjum nú- tímans er hægt að'koma við merki- legum hátíðamessum í Skálholti, sem sóttar væru úr öllum byggðum Suðurlands, og kirkjufólkið er ekki lengur á ferð heldur en menn voru áður fyrr við kirkjugöngu í lítilli sókn. íslenzka þjóðkirkjan þarf að taka upp fagrar og frumlegar messugerðir og nota þar að nokkru leyti fyrirmyridir úr kaþólskum sið. En þó að sleppt sé þvílíkum alls- herjar kirkjuhátíðum í Skálholti, þá liggja nægilega sterk rök til, að þar eigi að endurreisa kirkjuBrynj- ólfs Sveinssonar. Metnaður þjóð- arinnar krefst þess, að Skálholt fái iá frelsisöld íslendinga þann um- .búnað, sem hæfir, fornri frægð og isögulegum minningum þessa merkilega staðar. Auk dómkirkju í Skálholti, sem væri táknræn fyrir sögu staðarins, er nú þegar til eitt minnismerki, sem þarf að reisa úr málmi í Skál- holti jafnskjótt og stríðinu lýkur. Það er hin fagra og andríka mynd Einars Jónssonar, sem helguð er Jóni Arasyni. Þar er lágur stallur, höggstokkurinn. Upp að honum hallast lítil öxi. Frá höggstokknum rís breitt sverð, lóðrétt, með ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.