Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 53

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 53
D VÖL 291 Amerískur saiiiviiumbúg'arður Þýtt úr Christian Science Monitor. Draumurinn um hið fullkomna samfélag og samvinnu mannanna hefir lengi verið lífseigur, draum- ur inn um Utopiu eða óskalandið. Ýmsar tilraunir hafa verið gerðar til þess að gera þenna draum að veruleika, en þær hafa allar brugð- izt að einhverju leyti; strandað á breyzkleika mannlegs eðlis. Árið 1937 var stofnaður sam- vinnubúgarður í Casa Grande í fylkinu Arizona í Bandaríkjunum. Búgarðurinn var stofnaður af bændafólki, sem komizt hafði á vonarvöl á kreppuárum þeim, sem gengu yfir landbúnaðinn 1929— 1934. Hann er tilraun ríkisins í þá átt að tengja þetta fólk aftur við til þess að bíða, með því að segja þeim, hverjum og einum, að aðeins hann eigi ást mína.“ Hún linaði nú takið um hálsinn á mér og hallaði sér upp að kistunni, eins og hún lægi í dvala. Ég horfði á lokuð augu hennar í máttvana reiði hungraðs manns. „Ef ég hefði krafta til þess, skyldi ég kasta þér í sjóinn,“ muldraði ég. „Þú hefir tortímt okkur öllum.“ „Ég hefi bjargað þér,“ hvíslaði hún. „Sjáðu!“ Ég leit þangað, sem hún benti. Úti við sjóndeildarhringinn greindi ég segl í fyrstu birtu hins nýja dags. jörðina og sveitina með aðstoð samvinnunnar. Fyrirtækið er enn á tilraunastigi og of snemmt að segja, hver framtíð þess muni verða. Búgarðurinn hefir þó stór- lega bætt hag sinn á þeim fjórum árum, sem hann hefir starfað, og mest á síðasta ári (1940). Hillir þarna undir lausn hinna alvarlegu vandamála landbúnaðar- ins? Því verður framtíðin að svara. Árið 1935 var stofnsett sérstök stjórnardeild, er skyldi hafa eftir- lit með helztu vandamálum land- búnaðarhéraðanna. Stjórnardeild þessi hefir lánað um 500 miljónir dollara (3,2 biljónir króna) til bágstaddra fjölskyldna í landbún- aðarhéruðunum. Það er þessi stjórnardeild, sem stóð fyrir stofn- un samvinnubúgarðsins í Casa Grande. Tilraunin átti að leiða í ljós hvort amerískur bóndi — sem er sennilega sauðþráasti einstakl- ingshyggjumaður hnattarins — gæti þrifizt í sameignarskipulagi. Kostir þessa fyrirkomulags — ef það blessast — eru á ýmsan hátt auðsæir. Búskapur með gamla fyr- irkomulaginu á við ýmsa erfiðleika að stríða.Bændur berjast í bökkum. Þúsundir flýja þessa atvinnugrein á hverju ári. Nýtt viðhorf hefir skapazt vegna samkeppninnar við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.