Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 96

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 96
Martha McSieima: Ég’ víii* fli)ÓNi»ai*i Hersteinn Pálsson þýddi. Winston S. Churchill forsætisráðherra Breta hefir ritað for- mála fyrir bókinni off segrir þar m. a.: Martha McKenna, hetja þessarar frásagnar, uppfyllti að öllu leyti þau skilyrði, sem gera hið ægilega njósnarastarf bæði virðulegt og heiðarlegt. Hún dvalciist að baki víglínanna, eigi fjær en svo, að hún gat heyrt fall- byssudrunurnar og útvegaði í sífellu og kom áleiðis upplýsingum, sem voru Bretum mjög mikilsveðar. Hún tilkynnti herflutninga, eyðilagði eða reyndi að eyðileggja skot- færabirgðir, hjálpaði brezkum föngum til að flýja, gaf brezkum flugvélum leiðbeiningar til að gera árásir á hermannaskála og staði, þar sem lið var dregið saman, og kom því til leiðar, að hundruð af fjandmönnum og kúgurum föðurlands hennar urðu að láta lífið. Jafnframt starfaði hún í þýzkum sjúkrahúsum og veitti aðhlynningu og hjúkrun þeim mönnum, sem hún mundi undir öðrum kringumstæðum hafa reynt að tortíma, og fyrir þau störf var hún sæmd járnkrossinum þýzka snemma í stríðinu. Hún hefir einnig verið sæmd frönskum og belgiskum heið- ursmerkjum fyrir hugprýði. Saga hennar er hrífandi. Þegar ég hafði byrjað að lesa hana, gat ég ekki slitið mig frá lestrinum fyrr en klukkan fjögur um morguninn“ ... Þannig farast Churchill orð um njósnarann Martha McKenna og frásögn hennar. Það vorða flelrl en Churehill, sem ekki geta hætt við fiessa bók hálflesna. Blómálfabókin Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði. Bókin er með stærri og fallegri litmyndum en sézt hafa áður í bók, sem prentuð hefir verið hér á landi. Þéssa fallegu bók |iurfa hörnin að eignast. H.f. Leiftur Pósthólf 732 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.