Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 74

Dvöl - 01.10.1941, Blaðsíða 74
312 DVÖL svo sem, svínið þitt? Þú kallaðir hana rós til þess að kasta ryki í augun á mér. Ég skal gefa þér út- sprungna rós. Svona ræfill — svona fyllisvín — vogar þú þér að líta á hana dóttur mína!“ Árásin var svo óvænt og áköf, að Davíð gat engri vörn við komið, og Marney barði hann og skammaði, þar til Davíð hné niður á götuna. Nokkrir gamlir drykkjubræður hans hirtu hann af götunni og báru hann inn í krá þar rétt hjá. Þar lögðu þeir hann á bekk og helltu ofan í hann brennivíni. Hann teygaði það ósjálfrátt. Hann var særður, líkamlega og and- lega, og áfengið æsti hann eins og olía kæmi í eld. Honum var gefið hvert staupið á fætur öðru,og hann drakk og drakk. Virðingu hans hafði verið misboðið og nú------- Að hugsa sér, að Marney skyldi berja hann — berja hann, Davíð Muir, sem hafði unnið gullpening háskólans. Þetta skyldi Marney fá borgað. Nokkrum stundum seinna reik- aði Davíð í hópi drykkjubræðra sinna niður að krá Marneys. Muir ætlaði sér að jafna sakirnar. Hann reikaði inn um dyrnar og staðnæmdist augliti til auglitis við Marney, sem stóð á sínum venju- lega stað bak við afgreiðslu- borðið. Davíð rétti úr sér, dálítið ó- styrkur á fótunum, og hrópaði: „Og svona — svona ölknæpu- dólgur leyfir sér að berja heiðvirð- an mann. Svona skíthæll! Og fyrir hvað? Aðeins fyrir það, að ég gerði bölvuðu stelpuræksninu þínu þann heiður að tala við hana.“ Davíð rak upp hæðnishlátur, en þagnaði skyndilega, þegar hann kom auga á Rósu í dyrunum, sem lágu inn í íbúðina. Ótti og fyrir- litning skein úr svip hennar. Hún hafði heyrt hvert orð. Hann horfði á hana, undrandi og lamaður, ennþá óstyrkari en áður. Þarna stóð hún, hans yndislega Rósa, sem hann tignaði og tilbað, en hafði nú í ölæði valið hin háðu- legustu smánaryrði. Hann fölnaði eins og liðið lík. Stynjandi af sálarkvölum og örvæntingu skreiddist hann út úr kránni. í þrjá daga hafði enginn heyrt né séð Davíð Muir, Svo fannst lík hans í fljótinu. Það varð hlutskipti Pinlasons læknis og ritstjórans að fara höndum um hinar fátæklegu eig- ur Davíð Muirs. Þær voru fljót- taldar. í einni skrifborðsskúff- unni fundu þeir nokkur kvæði á latínu og grísku. Það voru ástar- Ijóð til Rósu. Þegar þeir gengu saman niður stigann, sagði ritstjórinn: „Ég geri ráð fyrir, að vesalings maðurinn hafi gert þetta í deliri- um tremens.“ Læknirinn hugsaði sig um góða stund áður en hann svaraði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.