Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 11

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 11
D VÖI, 5 viti borinn og allra manna siðprúð- astur í sinni stétt. Hann bjó norð- ur í Skagafirði á eignarjörð sinni, er hann hafði aö erfðum tekið eft- ir föður sinn. Hann var búsýslu- maður mikill, og búnaðist honum vel, enda hirti hann manna bezt um jörð sína. Þó var hann ekki rík- ur haldinn, því hann hafði mikla fjölskyldu að annast. Það var eitt vor, er hann ferð- aðist sem oftar suður á land til skreiðarkaupa, að hann áði á Hof- mannaflöt á Jónsmessunótt. Þar lágu tveir menn fyrir, er komið höfðu ag sunnan og ætluðu norður. Annar þeirra hét Þjóðólfur og var mttaður austan úr Flóa. Hann var lágur maður vexti og þreklegur, móeygður og svarthærður, stór- skorinn í andliti og heldur ófríð- ói', örðugur í skapi, þegar því bauð við að horfa, og ekki þótti hann mikill vitsmunamaður vera. Hann var yfrið mótfallinn öllum nýbreyt- ibgum og fylgdi forfeðra sinna sið- venju í öllum sínum háttum. Hann var auðugur að fé, en nokkuð að- sJáll. Kvað svo mikið að starfsemi hans, að hann þyrmdi hvorki sér óé öðrum. Hinn var þurrabúðar- maður sunnan af Seltjarnarnesi °8' nefndist Önundur. Hann var ^ieðalmaöur á vöxt, hvítleitur og Srannleitur, hinn mesti oflátung- Ur og sundurgerðarmaður í klæð- um og öllu viðmóti, vel gáfaður, en ærið fljótfær í dómum sínum. Hann hafði frá barnæsku uppalizt 1 °g í grennd við Reykjavík og hafði þar numið marga hleypi- dóma, á meðal hverra sá var hinn lakasti, að hann fyrirleit sína eig- in þjóð og gaf útlenzkum alleina heiðurinn. Hann hélt líka, að all- ir útlenzkir siðir og bjargræðis- vegir gætu strax innleiðzt á íslandi. Hann var mjög dönskuskotinn í tali sínu og þóttist mikið af því, en sveitamenn áttu bágt með að skilja hann. Urn morguninn komu þessir þrír menn saman og ræddust við um ýmsa hluti. Loksins hefst Þjóðólf- ur upp úr eins manns hljóði og mælti: „Gaman væri að sjá hann Ármann gamla, sem hérna býr uppi í fellinu“. Önundur: „Hann Ármann, er du gal? Hann hefur aldrei verið til“. Þjóðólfur: „Fyrst hann var ekki dauður hérna um árið, þegar bisk- upinn frá Hólum reið suður, þá er hann víst enn á lífi“. Sighvatur: „Sleppum þessu. pilt- ar góðir. Látum okkur heldur ríða ofan að Öxará, fyrst veðrið er svo gott, og skoða þann stað, hvar Al- þing var haldið. Það hefur mátt vera skemmtilegt að koma á þann alþjóðlega fund í gamla daga.“ Önundur: „Ekki er ég begjærleg- ur eftir að sjá þann stað, því Al- þing var alténd ein taabelig ind- rétting.“ Þjóðólfur: „Það segir þú satt. Al- þing var mikið falleg stiftan." Önundur: „Ekki voru það mín orð, din taabe. Ég sagði það hefði L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.