Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 79

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 79
D VÖL 73 en hann sveiflaði aldrei fætinum yfir. Það var bannað þangað til á Þakkardaginn. Á hverju kvöldi lagði hann rauða hnakkinn á og gyrti þétt. Hestur- inn hafði þegar komizt upp á að þemba sig meðan verið var að gyrða, en gefa svo eftir þegar búið var að herða á gjörðinni. Stundum teymdi Jói hann upp að runnunum og brynnti honum úr græna stampinum, og stundum teymdi hann hann yfir um akurinn upp á hæðina, þaðan sem sáust hvítu húsin í Salínuborg og skipulegar akurlendur niðri í dalnum, og eikitrén sem kindurnar höfðu stýft. Af og til brutust þeir inn í kjarrið og komu í smá rjóður sem voru svo afgirt að veröldin var horfin og ekkert eftir nema himinninn og þetta litla rjóður. Gabílan hafði gaman af þessum ferðum. Það var auðséð á því hvernig hann reisti höfuðið og þandi út nasirnar af áhuganum. Þegar þeir komu heim lagði af þeim angan malurtanna sem höfðu strokizt um þá. Jónas Tryggvason: II r a 11111 u r Á meðan sólin dvelur óak við dökkvann mig dreymir aðra veröld glaða og bjarta. Þar enginn skuggi ógnar mínu hjarta, því einhver Ijómi hrakti næturrökkvann til yzta hafs. Mín leið er vori vafin, en vetrarmyrkrið grúfir langt að baki, og öll min sorg og allur hjartans klaki í innstu vitund minni liggja grafin. Og ég er eins og fangi er frelsi hlýtur, ég fagna þessum bjarta, heiða degi með sól og vor um allra átta vegi, sem auga mitt i heitri gleði lítur. Ég held af stað, því hér skal beðið eigi, minn heimur er svo dásamlega fagur. — En þá rann aftur upp minn gamli dagur með enga sól og fáa bjarta vegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.