Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 77

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 77
dvöl 71 hálf gramur, þegar hann sá folann stanza og þjóta af stað, brokka og stökkva eftir nótum. „Hann er að verða hálfgerður loddarahestur,“ sagði hann nöldrandi. „Svoleiðis hestar eiga ekki við mig. — Það fer með allan virðu- leik hestsins að láta hann gera kúnstir. Loddarahestur er rétt eins og leikari — enginn virðuleiki, enginn persónuleiki.“ Og hann bætti við: „Eg held það sé bezt að þú farir að leggja á hann áður en langt um líður.“ Jói þaut inn í skemmuna. Hann hafði upp á síðkastið æft sig í hnakknum á saggrindinni. Hann lengdi og stytti í ístöðunum sitt á hvað, og gat aldrei gert það mátulegt. Stun'dum er hann var setztur upp á saggrindina innan um dragólar, kraga og klafa, sem héngu allt í kring, reið hann á burt úr skemmunni. Hann hafði riffilinn sinn á hnakknefinu. Hann sá akrana þjóta fram hjá og hlustaði á dansandi hófatakið. Það var mesta stímabrak við að leggja á hestinn í fyrsta sinn. Gabílan jós og prjónaði og kastaði af sér hnakknum áður en hægt væri að festa gjörðina. Það varð að setja hann á aftur og aftur þangað til að lokum hesturinn lét hann afskiptalausan. Og þá var ekki síður erfitt að gyrða hann. Með hverjum deginum herti Jói meir á gjörð- iúni, þangað til hestinum var á allan hátt orðið sama um hnakkinn. Þá kom röðin að beizlinu. Billi sýndi honum hvernig átti að nota lakk- rísræmu fyrir mél þangað til hesturinn væri orðinn vanur því að hafa eitthvað uppi í sér. „Auðvitað gætum við nauðgað honum til alls,“ sagði Billi, „en þá mundi hann ekki verða eins góður hestur. Þá mundi hann alla tíð verða hálf hvumpinn." I fyrsta sinn sem beizlið var lagt við hann skók hann hausinn og lapiaði mélin þangað til blóðið fór að renna út úr munninum á honum. Hann reyndi að nudda beizlið fram af sér á stallfjölinni. Eyrun gengu íram og aftur og augun urðu rauð af ótta og tryllingi. Jói var ánægður, Því hann vissi að það verða ævinlega jálkar, sem ekki eru óþægir í tamningu. Og Jói skalf af tilhugsuninni um það er hann sæti í hnakknum í ^yrsta sinn. Líklega mundi hesturinn kasta honum af sér. Það væri ehgin skömm að því. En það væri skömm að því ef hann sprytti ekki strax á fætur og færi aftur á bak. Stundum dreymdi hann að hann laegi skælandi í forinni og þyrði ekki að stíga aftur á bak. Smánin úr ^raumnum sat í honum fram yfir miðjan dag. Gabílan stækkaði mjög ört. Hann hafði nú ekki lengur hina löngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.