Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 95
Eignle^ar bækur:
Mcðal maiiiia og' dýra,
Smásögur eftir Steindór Sigurð'sson.. Lengsta sagan í bókinni
er Laun dyggðarinnar, sem úthlutunarnefnd Rithöfundafélagsins
verðlaunaði nýskeð með kr. 1200.00.
Haimugjjiiclagar hcima í Noregi,
hin gullfallega og skemmtilega bók Sigrid Undset, sem lýsir
lífinu í Noregi á friðartímum, fjölskyldulífi skáldkonunnar, börn-
unum hennar og heimili.
Töframaðurinn,
nýjasta skáldsaga hins heimskunna þýzka rithöfundar, Gyð-
ingsins og útlagans Lion Feuchtwanger. Þessi óvenjulega snjalla
skáldsaga styðst við raunverulega viðburði og lýsir mæta vel líf-
inu að tjaldabaki í Þýzkalandi næstu árin á undan valdatöku naz-
istanna.
fiBwsíuriini hringir alltaf tvisvar,
skáldsaga eftir ameríska rithöfundinn James M. Cain. Fjallar
um ástir, villtar ástríður, fjörráð, morð og afleiðingar þess. —
Óvenjulega spennandi skáldsaga, sem á skömmum tíma hefir ver-
ið gefin út í fjölda .mörgum útgáfum bæði í Ameríku og á Bret-
landi.
Fást hjá bóksölum um land allt, eða beint frá útgefanda.
Kókaút^áfa Pálma H. Jwnssonar, Akurcyri
Kawpið
Blóma- 01/
matjurtafrœið
hjá okkur.
BLÓII OG AVEXTIR
Sími 27/7