Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 32

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 32
26 „Nú já — sama um einkaleyfið“, hrein í hr. Caries. „En þér viljið þó varðveita framleiðsluleyndar- málið. Já, látum okkur nú sjá — möguleikarnir?“ Hann hugsaði sig um stundarkorn og hristi höfuðið. „Ég veit ekki. Kannske leikhús- stjórarnir gætu haft einhver not af þessu. Hvað sýnist yður? Nú á þessum tímum Við getum at- hugað málið. Þekkið þér Nieren- steiner leikhússtjóra? Hann á fimm leikhús og fásóknin að þeim er hans stöðuga vandamál". Leikhússtjórinn — von Nieren- steiner — tók á móti þeim bak við leiksviðið, þar sem hann var að fylgjast með frumsýningu á nýrri óperettu. Leiksviðið var allt tjald- að sorgarslæðum, og leikendurnir allir eins og líkfararboðar. Hljóm- sveitin lék átakanleg sorgarlög. „Já, þetta er alveg nýtt leikrit“, sagði von Nierensteiner, þegar þeir voru komnir inn í skrifstofu hans og setztir. „Viljið þér reykja, herra doktor? Nei ekki það. Þér viljið ekki njóta lífsins. Þannig er allt fólk nú á dögum. Ómögulegt að skemmta fólki framar. Allt er reynt, allra bragða neytt, en öll fyndni er útslitin og p a s s é. Fólk- ið geispar upp í opið geðið á öllum mínum beztu leikurum, leikrita- höfundum og lagasmiðum. Bezti gamanleikarinn getur ekki einu sinni fengið áhorfendur til þess að brosa, þótt hann detti beint á rassinn út af stól. Og þó krefst fólkið að ég skemmti því. Hvílík D VÖL frekja! Snjöllustu hnyttiyrði hrífa ekki á það, og hoppandi gamanlög svæfa það í spikinu. Það lítur út fyrir, að fyndnin sé gengin sér til húðarinnar. Gamansemin skemmtir fólki ekki lengur. Jæja, þá reynum við andstæðuna. Þetta óperettuleikrit er samið af skrif- stofustjóra hagstofunnar og kenn- ara í landmælingum. Þeir hafa forðast alla fyndni eins og sjálfa pestina. Meistaraverk í þumbalda- hætti. Já, þetta er nýi tíminn — hvernig lízt ykkur á? Smyrja bara gráu sementi yfir allt saman. Haldið ekki að fólk muni skemmta sér konunglega?“ Leikhússtjórinn þagnaði og bandaði í ákafa til gesta sinna. Caries brosti í samúðarskyni. „Ég er smeykur um---------“ and- varpaði hann og þagnaði svo. Von Nierensteiner fórnaði hönd- um og sagði: „Nú, en hvað þá? Hvað á ég að gera? Segið mér, hvað ég á að bjóða fólki“. Caries dró nú upp úr vasa sínum ljósrauða öskju með silkibandi og sagði: „Bjóðið fólkinu hláturtöfl- ur dr. Pepsin. Fáið yður eina sjálf- ur og athugið áhrifin.“ Nierensteiner fékk sér eina þegj- andi og renndi henni niður og í sama bili kom hláturgeifla fram á varir hans, og hann kastaði sér aftur í stólnurrt og skellti á lærið. „Ja, þvílíkt — dásamlegt. Annað eins hef ég aldrei lifað! Gaman- semi í töflum! Stinga fyndninni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.