Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 58

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 58
52 ÐVÖL Mfkael erkiengill og kölski Eftir tíny de Maupassant Þegar ég sá töfrahöllina úti í hafinu fyrsta sinn, var ég staddur í Cancale. Ég greindi hana aðeins sem gráan skugga, sem bar við misturhimin. Um sólarlagsbil sá ég hana aft- ur frá Avranches. Sandurinn var rauður, sjóndeildarhringurinn var rauður, allur hinn faðmbreiði flói skartaði rauðu. Hið þverhnípta klaustur eitt, sem reis frá hinum rauða fleti, langt frá landi, eins og höfuðból í ævintýri, sem í sinni furðulegu og ólýsanlegu fegurð bindur mann í draumvitund, virt- ist nær svart í fölnandi purpura- litum dagsins. Um næstu dagmál var ég á leið yfir sandinn í áttina að klaustr- inu.'1’) Ég starði stöðugt á þessa fágætu og stórfenglegu furðu- smíði, sem er risavaxin sem fjall, og þó eins og mynd í mjúkum lín- um, gimsteinum greypt. Því nær sem dró óx undrun mín og hrifning, svo að mér fannst, að ekkert í *) Mort Saint Mikael er berghamar í .'íormandí. Hann stendur upp úr sjónum sippkorn frá aðalströndinni og er að'eins tengdur landi með sandeyri. Efst á hamr- inum gnæfir gamalt klaustur Benedikts- reglunnar, sem teljast má einstakt furðu- verk byggingarlistarinnar. Þessi staður er talinn meðal hinna sérkennilegustu og fegurstu í Frakklandi. heimi væri dásamlegra eða full- komnara. Svo lotningarfullur sem ég heimsækti guðavé gekk ég um sali, súlnagöng og vanhirt mynda- söfn. Ég starði hugfanginn á granna klukkuturna, sem bera svip eldflaugar, er send er til himins. Ég athugaði óreglulegar þyrpingar turna og drekahöfða og dáðist að öllu hinu margvíslega og smágerða skrauti, sem leit út eins og flug- eldar úr steini eða knipplingar úr granit. Þetta er sannkallað furðu- verk byggingarlistarinnar. Er ég stóð þarna, fallinn í leiðslu, ávarpaði mig normannskur bóndi. Við tókum tal saman, og hann sagði mér söguna um Mikael erki- engil og Kölska. Efahyggjumaður sagði einu sinni: Guð skóp manninn í sinni mynd, en maðurinn launaði fyrir sig og skóp guð í sinni mynd. Þessi orð rúma eilífan sannleika. Það væri mjög fróðlegt að safna hinum margvíslegu guðdómslýs- ingum hinna ýmsu trúarbragöa. Safna þeim á sama hátt, og menn hafa safnað þeim helgisögnum, sem til eru um hina ýmsu verndar- dýrlinga. Guðir negranna eru grimmir og éta menn, og Múham- eðstrúarmenn, sem lifa í fjölkvæni, hugsa sér, að í Paradís sé gnægð fagurra kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.