Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 34

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 34
28 DVÖL þegar hláturinn lengir lífið. Gefið gleðinni rúm. Notið ridol! Blöðin voru líka notuð óspart. Þau fluttu auglýsingar með mynd- um af ungum stúlkum fyrir og eftir notkun ridols. Þar kom mynd ag Agidu Pepsin — tekin fyrir ári síðan — ediksúr og fýld á svipinn, og við hlið hennar ný mynd, bros- andi og hýr, eins og hún var nú hvern dag, syngjandi og hlæjandi. Lyfið breiddist ört út. Karlmenn- irnir tóku að senda vinstúlkum sínum öskju af því. Krakkarnzr jóðluðu það í frímínútunum. Ri- dol fór sigurför yfir landið. Útbú framleiðslufyrirtækisins þutu upp um landið þvert og endilangt. Læknar og lögfræðingar tóku nú að skeggræða um það, hvort lyíið væri ekki ólöglegt eða heilsuspill- andi. Erlendis var þegar farið að veita þessu athygli. Umboðsmaour fór til Berlínar og seldi þar tíu sinnum meira en notað var í heimalandinu. Það varð föst venja að hafa ridolöskjur við hvert sæti í leikhúsum og kvikmyndahúsum. Blöðin ræddu um það, hve hress- andi væri að tyggja ridol við mat- og kaffiborðin í veitingahúsunum og meðan fólk dansaði. Kaup- mennirnir gáfu starfsfólki sínu ridol í nesti í sumarleyfið. Allir hlógu. En hlátursköllin utan úr eldhús- unum voru tekin að angra fyrir- fólkið, og sums staðar voru menn farnir að stofna bindindisfélög gegn „tilbúna hlátrinum", og ýmsir betri menn voru farnir að draga í efa ágæti ridols. En þrátt fyrir þetta óx notkunin stöðugt, og hláturelfan flæddi lengra og lengra út yfir Evrópu. Dag nokkurn kom milljónamær- ingurinn Optimus Strong — munngúmkóngurinn — frá New York. Hann kom með flughraðferð- inni, og stundarkorni seinna skálmaði hann inn í vinnustofur dr. Pepsin. Hann hlassaði sér nið- ur á kassa mitt á meðal glasa og glerja. „Well, segið mér hvaða barna- brek þér eruð að fremja hér. Ég meina þetta að selja hlátur í töflum“. Mæringurinn fiissaði svo að skein í mjallhvíta röð gerfi- tanna. „Kannske undrritaður gæti komið vitinu fyrir ykkur“. Hann skoðaði húsnæðið hátt og lágt. „Og þetta kallið þið „Forretningu" hér í Evrópu.“ Dr. Pepsin strauk skeggið og sagöi: ,,Nú, jæja. Enginn óskar eftir örari útbreiðslu ridols en ég.“ ,Jæja þá. Upp með lyfseðilinn,“ hrópaði kaninn. „Ég hefi trú á þessu. Þetta á framtíð fyrir hönd- um.“ Dr. Pepsin brosti. Hann notaði samt aldrei ridol sjálfur. „Efna- greininguna læt ég ekki af hönd- um, en ef þér viljið leggja fé í framleiðsluna getum við kannske orðið sammála. En e. t. v. fýsir yö- ur að heyra eitthvað um vísinda- kenningu mína? „Já, láttu hana gossa,“ sagði Op-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.