Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 64

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 64
58 D VÖL og: Hvað gerir fólk frábært? Til dæmis getur orðið á vegi hans ung, aðlaðandi stúlka, hann seg- ir þá við hana, að hann sé að velta því fyrir sér, hvað muni gera hana svo frábæra. Hann brosir Ijúf- mannlega við henni og segir henni, að hann sé fimmtíu og sex ára að aldri, og að ráðgátan um það, hve vel hann eldist, sé sú, að hann hafi hóf á öllum hlutum, og að hver og einn sé jafn ungur og hann lítur út fyrir að vera og jafn ung- legur og hann heldur að hann sé, og ef hann forðast alla ógengd, þá er sem sé engin ástæða til ann- ars fyrir hann, en að verða fimm- tíu og sex ára, án þess að nokkurn gruni, hve gamall hann er. Og svo veltir hann því fyrir sér, hvað gera muni unga stúlku frábæra. Segjum nú svo, að einhver spyrji hann, hvernig dagurinn líði fyrir honum, þegar hann er ekki í Mont- ana í gömlum fötum, og hann mun segja: Nú-nú, hann fór á fætur um morguninn, og hann snæddi árbít, og hann leit yfir dagblaðið. Og svo ferðaðist hann utan frá Langeyju í vélbát. Og hann fór til skrifstofu sinnar. Og það var hlaði af pósti á skrifborðinu hans. En hann las hann ekki. Og hvers vegna las hann ekki póstinn, Nú -nú, hann heldur fram þeirri kenningu, að menn eigi ekki að lesa póst sinn á morgnana. Hann getur flutt einhver óþægileg tíð- indi, og óþægileg tíðindi geta allt- af beðið einn eða tvo daga. Hann les því ekki póstinn sinn fyrr en hann er orðinn tveggja eða þriggja daga gamall, af því að gera má ráð fyrir, að hin óþægilegu tíðindi verði þá ekki alveg eins óþægileg. Og svo hafði hann móttökutíma. Kannske kom maður, sem vildi fá lán hjá bankanum, til þess að koma á golfnámskeiði. Hm, það sýndist nú ekki vera arðvænlegt fyrirtæki, svo að hann var gerður afturreka. Og síðan komu nokkrir fleiri. Og svo kom miðdegisverður. Hann át miðdegisverð sinn á skrifstofunni, aðeins smurt brauð með áskurði, því að hann trúir á hófsemina, segir hann. Svo var aftur móttaka um stund. Vinur hans hringdi til hans. Hann vissi, hvað vinur- inn vildi honum. Hann vildi fá svo- lítið peningalán. Hann bauð því vini sínum til kvöldverðar ásamt konu hans. Svo drakk hann síð- degiste með ungri, heillandi hefðar- mey, og þau töluðu saman um lífið og tilveruna, sem efalaust þýddi gömul föt, hófsemi og hvernig verða má fimmtíu og sex ára gamall án þess, að nokkurn gruni það. Og svo snæddi. hann kvöldverð með vini sínum, en þar eð kona vinarins var nærstödd, kom vinurinn sér ekki til þess að biðja um svolítið peningalán. Og á sama hátt hvarf annar dagurinn í eilífðina, og herra Lunkhead bankastjóri hélt áfram frá fimmtíu og sex ára aldri til fimmtíu og sjö ára aldurs án þess að nokkurn grunaði, hve gamall hann var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.