Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 65

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 65
dvöl 59 Ouðmnndnr Ingi: Fjögur NinákvæOi Lieyndardómur yndisþokkans Þótt leiti ég og skimi um Ijósa daga og nœtur, er leyndardómur yndisþokkans byrgður fyrir mér. Þótt skyggnist ég í augu og gefi brosum gœtur, þá get ég ekkvfundið liann né skilið hvar hann er. Ekki er liann í lœrdómi og ekki í keyptum vörum, og ekki neinu því, sem með höndum verður gert. En eftir hverja rannsókn, er ómaksleit við förum, um yndisþokkans leyndardóm er hálfu meira vert. Villtur vegar Maður er villur vegar. Veiztu ekki, hver það er? Stingdu þá hœgri hendi hljóður í barminn á þér. Höndin, sem titrar við hjartað, hún getur svarað þér. — Maður er villur vegar. Veiztu ekki hver það er? Vonlaust getnr það verið Þú átt að vernda og verja, þótt virðist það ekki fært, allt, sem er hug þínum heilagt og hjarta þínu kœrt. Vonlaust getur það verið, þótt vörn þín sé djörf og hraust. En afrek í ósigrum lífsins er aldrei tilgangslaust. Fyrir og eftir Þau stóðu við húsdyrnar úti ein með œskunnar leik í hjörtum. Hann fann hvernig ertnin og ögrunin skein úr augunum hennar björtum. En alvaran snart hann, er aftur hann vék frá ungu stúlkunni kysstri, og tilfinning hennar á titri lék sem tíbrá í augans mistri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.