Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 35

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 35
D VÖT. 29 timus Strong og lagöi lappirnar úpp á búrið með hvítu músunum. ;iGleðin,“ sagði dr. Pepsin, „er skilyrði lífshamingjunnar. Hún er saklaus og stefnir aldrei neinu i hættu. Hún fjarlægir hætturnar og kemur fram er hætta er afstaðin. Eftir kenningu Degasar er hlátur- inn tákn um hvíld — Freud segir, að hann sé útrás þess, sem hann kallar eðlisorku, en skilmerkilegast er frá þessu greint hjá Schopen- hauer gamla, sem skýrgreinir hlát- úrinn sem orsök þess, að maðurinn beinir skyndilega athyglinni að sundurleitum fjarstæðum, og það skapar óvæntar hugmyndir um hlutina og nýstárlegan skilning." „Æ, sleppið nú öllu þvaðri,“ tók Strong fram í önugur. „Já, það er nú einmitt það, sem ég geri. Ég var að ræöa um orsak- ir hlátursins án allra málaleng- inga. Ég tók nú til starfa á lífeölis- íræðilegan hátt. Ég fann stöðvar hlátursins i taugakerfinu. Miðstöð hans er aftan í heilanum, rétt hjá kirtli þeim, sem nefndur er heila- hingull, og sem stundum er nefnd- úr lífsorkugjafinn. Lyf mitt verk- úr á heilasellur hláturstöövanna, bæði sem eggjandi og næringar- Sja.fi — alveg á sama hátt og vant er að næra skjaldkirtil þeirra, sem bjást af Basedowsýki. Orkutapið, Sem hláturinn orsakar, er þannig ^ætt upp á ný, og þá brýzt hlátur- ibn fram frjáls og óhindraður og flytur með sér hina eðlilegu gleði. hetta hefur alveg sömu áhrif og þegar maður segir gamanyrði eða fyndni, til þess að fá hláturinn fram. En með þessari aðferð spar- ar maður andgiftina, sem líka virð- ist mjög til þurrðar gengin nú á dcgum.“ „Ágætt.“ Mæringurinn stökk á fætur og hrópaði: „The real thing.“ „Hún amma mín sáluga,“ hélt doktorinn áfram, „var ætíð vön að fá sér sykurmola, þegar eitthvað gekk' henni á móti. Sætt útrýmir súru, sagði hún. En nútímamenn eru nú fremur vanir að deyfa sorg- ir sínar með áfengi-----------.“ „Reynt að afnema það hjá okk- ur, en varð að taka það upp aftur,“ skaut Strong inn í. „-------ópíum eða kokaini,“ hélt doktorinn áfram. „En deyfilyfin brjóta aðeins niður allar varnir gegn því, sem að sækir, svo að það altekur manninn hindrunarlaust. En mitt lyf er gert af efni, sem nærir hláturinn. Ef menn neyta þess geta menn hlegið í daga og vikur án þess að þreytast. Það er að vísu hægt að kitla fólk í iljarnar þangað til' það fer að hlæja, en sá hlátur stendur ekki lengi og veitir enga vellíðan. Nei, breytingin þarf að gerast í sjálfum hláturstöðvum heilans, rétt við heiladingulinn. Þaðan kemur öll kátínan. Hafi maður rétt áhrif á frumurnar þar, verður allt kátlegt, hin lélegasta fyndni frábær og hið hversdags- lega töfrandi. Sorgir og þjáningar missa brodd sinn og verða mein- laust gaman. Hið viðbjóðslega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.