Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 25

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 25
ö vö ti 19 á ekki hvað minnstan þátt í Eng- lands blómgun. Við erum að sönnu ekki ríkir. ís- lands bændur, en svo mikið eigum við þó vel flestir g. s. 1., að við get- um lagt til ein 5 mörk á ári, þegar einhver vill bera ,sig að fræða okk- ur um það, sem okkur er mest á- ríðandi og okkur getur orðið að hiiklum notum. Þessi maður hefur sama augnamið og við, hann vill, að við, að svo miklu leyti sem skeð getur, ekki stöndum á baki annarra Þjóða, sem nú fer óðum fram við t*að, að þekkingin vex á meðal allra stétta í því, sem hverrar stéttar sýslunum við kemur. Hann vill, að landið geti blómgazt og við með Því. nú ætlar hann að safna hinna vitrustu og beztu manna ráðum, áhrærandi bústjórn og landbúnað, °g sumpart uppþenkja sjálfur eitt eÖa annað nytsamlegt þar að lút- andi, svo við þurfum ekki annað- hvort að vera án slíks, eða tína t*að saman úr ótal bókum. En hvaö Sagnar það, þó hann yrði nú svo heppinn að geta fundið og upp- Þenkt eitt eða annað nytsamlegt fyrir okkur? Hann getur þó ekki iátið okkur alla fá að vita það, nema Vlð hjálpum til þess og leggjum hokkra skildinga til, og skulum Vlö þá bera okkur að vinna okkur t*á inn, á meðan hann er að hugsa Slg um, og eigum við þá sjálfir eins ^hikinn þátt í verkinu eins og hann. Hvorki hann né við erum einfærir Utn að framkvæma það, en þegar við leggjumst á eitt, þá mun okkur veitast það létt og verkið færa góð- an ávöxt. Slíkar sögur, sem þessi gamli maður ætlar að segja okkur, ættu að minnsta kosti ekki síður en gaml ar riddarasögur og rímur að finnast í hverju húsi, já, ég hefði enda sagt ekki síður en sjálf barnalærdóms- bókin, því þegar þessi bók leggur oss það upp á hjartað svo sem eina af þeim heilögustu skyldum að vera duglegir í okkar stétt, og meistari Jón segir, „að bóndinn við orfið sé eins kær skaparanum, þegar hann geri verk sinnar kallanar, eins og presturinn ■ í stólnum,“ þá er það auðsætt, að við þegar á unga aldri eigum að leitast við að útvega okkur þá þekkingu, sem útheimt- ist til að vera góður bóndi.“ Þjóðólfur: „Hana þá, ég skal þá gefa minn skerf til sögulaunanna, ég hef kannske ekki allan skaðann á því, áður en líkur.“ Aðkomumaður: „Viturlega talar þú, Sighvatur, og sannar þú einn með öðrum sögu þeirra, er segja, að ísland eigi marga yfirtaks skyn- sama menn á meðal almúgans. En ef þið viljið tilleggja það, sem í ykkar valdi stendur, nefnilega sögulaunin, þá skal ég leggja allt kapp á, að það, sem ég á að leggja, verði svo hentugt og skiljanlegt fyrir ykkur sem mögulegt er. Ég skal gæta svo vel að útlendum sem innlendum háttum, bæði í land-r búnaði og öðrum hlutum, og hafa stöðugt tillit til landsins ásigkomu- lags. Ég skal spyrja reynda og vitra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.