Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 28

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 28
22 DVÖL Þorkell Jóhannesson Daniel Jónsson Þórarinn Þóarinsson Rit§tjórar „DVÖL“ liefur nú fyrir skömmu fyllt fyrsta áratug œvi sinnar — en vonandi ekki hinn síðasta. Mér kom til hugar, að það mundi gleéfa lesendur að fá að sjá hér samankomna í einn lióp þá, sem veriö hafa ritstjórar „DVALAR“ til þessa, og fá um leið í stuttu máli lielztu œviatriði ritsins. Fœðingardagur „DVALAR" er 24. des. 1933, og munu margir telja það allmerkan fœðingardag. Að vísu var liún fyrstu þrjú árin fylgirit dagblaðs, en hún var samt þegar i upphaii gœdd sjálfstœði og þroska, sem hóf hana yfir hið líöandi dœgur. Fyrsti ritstjóri hennar var dr. Þorkell Jóhannesson, landsbókavöröur. Með það í huga finnst líkelga fœstum, að um grafgötur þurfi aö skyggn- ast eftir ástœðum fyrir því, hve fljótt ritinu óx fiskur um hrygg, því aö þjóö veit, að Þorkell er maöur gáfaður og gagnmenntaður um sögu og bókmenntir. Margt valdra manna studdi ritið þetta fyrsta ár og lét þvi efni í té, bæði frumsamið og þýtt, og hefur svo verið ce síðan. Með öörum árgangi „DVALAR" tók viö ritstjórninni Daníel Jónsson, efnilegur og gáfaöur ungur maður, og voru miklar vonir við hann tengdar. En hann átti við langvarandi lieilsubrest að búa og andaðist skömmu seinna. Ef til vill varð hann skammlífari vegna þess, að hann var gceddur óvenjulegum krafti og athafnaþrá, og gat ekki unað annars staðar en á starfsvelli lífsins. „DVÖL" dafnaði vel undir hans handleiðslu. Eftir að Daníel féll frá sáu þeir Þórarinn Þórarinsson og Vigfús Guðmundsson um ritstjórnina um skeið. Þór- arinn var þá ungur að liefja blaöamennsku. Síðan er hann þekktur sem stjórnmálamaður og ritstjóri að víð- lesnu blaði. Er „DVÖL" var þriggja ára ákváðu útgefendur liennar að hœtta útgáfunni. Fékk þá Vigfús Guðmundsson út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.