Dvöl - 01.01.1944, Side 61

Dvöl - 01.01.1944, Side 61
dvöl 55 til miðdegisverðar næstkomandi mánudag. „Þú hefur ekki verið heppinn í viðskiptum þínum við mig,“ sagði hann, „það veit ég, en ég þoli ekki að nokkur misklíð sé á milli okkar, og. treysti því þess vegna, að þú komir.“ Kölski, sem er í einu sælkeri og heimskingi ,tók þegar boðinu. Hinn ákveðna dag klæddist hann sínum beztu fötum og lagði af stað í heim- boðið. Mikael tók forkunnarvel á móti honum og leiddi hann að borði, sem svignaði undir hinum löstætu réttum. Er þar fyrst að telja kryddspað °g hænsnanýru með brauðsnúðum og tvo stóra skelfiska í rjómadýfu. har á eftir kom inn girnilegur, hvítur kalkún, úttroðinn ávöxtum, i vínsultu, og á eftir honum ljúf- fengasta lambasteik, er var meyr sem viðsmjör. Þá kom alls konar Srsenmeti og ávextir, og að síðustu bviðjafnanleg terta, sem ilmaði eins og hunang. Með henni var árukkinn eplamjöður og rauðvín. ^n hverjum rétti var skolað niður ^eð staupi af eplabrennivíni. Kölski drakk og át eins og hák- Ur. þar til hann tók að stynja og r°Pa af fylli. En þá reis engillinn úr sæti sínu i allri sinni tign og hrópaði þrum- andi röddu: „Hvað er þetta? Þegar ég er við- sfaddur-----þegar ég er viðstadd- Ur leyfir þú þér.------Varmenn- ið þitt. — Ég skal sannarlega kenna þér betri siði.“ Kölski varð dauðhræddur, stökk á fætur og tók á rás, en engillinn greip staf og elti hann. Þeir hlupu þannig um sali og súlnagöng, upp og niður tröppur, stukku út í loftið og hentust milli þakbrúna og drekahöfða. Kölski var að niðurlotum kom- inn af kveisu, en hljóp þó sem hann mátti, og að síðustu var hann staddur á efstu hvelfingunni, en þaðan er útsýnið bezt yfir flóann og bæina á ströndinni. Lengra komst hann ekki, og engillinn, sem hafði króað hann þarna, spark- aði honum í ofsabræði eins og knetti út í geiminn. Kölski þaut nú eins og kastspjót gegnum loftið og féll síðan til jarð- ar rétt hjá þorpinu Mortain. Svo var fallið mikið, að horn hans og klær sukku djúpt í bergið, og þar geta menn enn í dag séð tákn hins mikla falls. Hann skreiddist þó á fætur, en var svo limlestur, að hann var ör- kumla upp frá því. En um leið og hann stóð á fætur, varð honum litið á borgina á hamrinum. Hún var umvafin gullnum ljóma hníg- andi sólar. Þá skildist honum, að hann mundi aldrei framar eiga við- reisnar von í þessari baráttu. Hann sá, að nú var réttast að draga sig í hlé. Svo haltraði hann af stað með brotin bein til fjarlægari héraða og eftirlét óvini sínum allar sínar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.