Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 26

Dvöl - 01.01.1944, Blaðsíða 26
20 D VÖL <» uðtinna frá Hlíinruin : Nú glitrar silfur í grasi. Þau gróa, hin brotnu lönd, sem vaxtarmáttarins vœnta frá voryrkjumannsins hönd. Og auöugra í dag hvert óöal rís um íslands dali og strönd. Svo hverfist i tunsins teiga hiö torfæra mýrarsund, og kornstangabylgjan blikar og brotnar um smáragrund. Úr eyöimel veröur akurjörö, sem avaxtar menn til ráða í öllu, sem ég ekki nákvæmlega þekki sjálfur, og kapp- kosta, að það, sem ég segi ykkur, sé áreiðanlegt. En ég bið ykkur enn þá einu sinni fyrir það, að þið yf- irvegið nákvæmlega, hvort þeir hlutir, er við höfum um talað, eru þess verðir, að maður útvegi sér svo mikla þekkingu um þá, sem föng eru á. Ef ykkur virðist það, og þið viljið, að ég segi ykkur dæmi- sögurnar, þá skrifið þið nöfnin ykk- ar hérna á steininn. En ef ykkur finnst þeir ekki þess verðir, þá lifsins pmid. verjið peningum ykkar til annars, sem ykkur er kærara, og ég ver þá tímanum til þess, sem mér er þarf- ara.“ Við þessi orð hvarf aökomumað- ur, og varð gnýr mikill. Þá mælti Þjóðólfur: ,,Þarna getið þið séð, hvort hann Ármann ekki lifir enn- þá.‘, Önundur: ,,Því hefði ég aldrei trúað.“ Sighvatur: „Hana nú, nú skulum við skrifa nöfnin okkar á steininn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.