Dvöl - 01.01.1948, Page 2

Dvöl - 01.01.1948, Page 2
HVÍLD Á SJÓ Margir líta svo á, að fátt veiti betri hvíld en róleg sjóferð á góðu skipi, og því er það, að fæstir sjá eftir þeim tíma, sem í sjó- ferðina fer, ef þeir á annað borð hafa á- stæður til að taka sér hvíld frá störfum. Hafið með sínu lífi hefir líka sitt aðdrátt- arafl, og landsýn er oft hin dýrlegasta frá skipi. Framvegis munum vér hafa betri skipa- kost en áður til farþegaflutnings, og ætti fólk því að athuga það tímaiilega, þegar ferðaáætlanir koma út, hvort ekki væri rétt að taka sér far með skipum vorum. Skipaútgerb ríkisins > *\

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.