Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 7

Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 7
DVÖL 5 hans er háttuð, gengur hann upp á loft að herbergi Bertu. Hann drepur ekki á dyr, og gætir ekki að því, hvort hurðin sé læst. Hún er ekki læst, og hann veit það. Og stormurinn eykst, og það dimmir um leið. Loftið þyngist, og stormurinn fer að feykja með sér mold, sem gerir himininn móskan. Blygðun Bertu er ekki ýkjamikil, henni finnst það meira að segja ofur eðlilegt, að hún veiti húsbóndanum ást sína, auk dag- legra starfa. Hún elskar hann á sinn einfalda hátt, eins og góð vinnukona elskar góðan heimilis- brag. En hið innra með honum falla skorður, sem hann hefur reist og haldið við til þessa. Hann fer að verða tillitslaus og óvarkár. Hann lætur sig það meira að segja litlu skipta, hvort kona hans sefur eða ekki, þegar hann fer inn til Bertu. Konan vefur. Hún er hálfnuð með nýjan, fagran dúk. Hún er ljúf í lund og hlakkar til að sjá hann fullgerðan. — Þú manst hvað ég sagði við þig um launahækkun handa Bertu, segir hún dag nokkurn. — Ég held við ættum að gera hana ánægða. Það lítur út fyrir, að henni sé ekki um geð að ílendast hjá okkur. Hvað segir þú um að láta hana fá tutt- ugu og fimm krónur á mánuði? — Já, já, það er sjálfsagt,'svar- ar hann ráðvilltur. — Hún á það skilið, bætir hann við og brosir ó- eðlilega. — Já, það finnst mér líka, segir húsmóðirin. Svo gengur hún til Bertu og segir: — Við höfum ákveðið að láta Bertu fá launa- hækkun frá fyrsta þessa mánaðar. Það verður þá tuttugu og fimm krónum meira á mánuði. Við erum svo ánægð með Bertu, — bæði maðurinn minn og ég. — Jæja, ég þakka, svarar Berta og roðnar. Þetta er nú annars allt of mikið, segir hún. Húsmóðirin hlær lágt og hugsar með sér, um leið og hún gengur út: — En hvað hún er blíð og óspillt. Og svo leið- ist hugur hennar aftur að vefn- um, o^ hún rennir augunum með velþóknun yfir gláfægð húsgögn- in, ný blómin á borðunum og hreina gluggana. Svo kemur hann seint heim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.