Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 54

Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 54
52 DVÖL Mér varö að orði. „Ekki skii ég hvers vegna þú kemur nokkurn tíma í Buffalóvínstofuna. Viskýið þar er-------— „Ég veit,“ sagði Alex. „En Buffaló er sálin í Loma. Hún er okkar úagblað, leikhús og klúbbur." Þetta var slíkt sannmæli, að þegar Alex setti Forúbílinn í gang og bjóst til að flytja mig heim, þá vissum við báðir, að við munúum fara í vínstoíuna og sitja þar um stunú. Við vorum rétt utan við þorpið. Dauf vagnljósin vörpuðu skímu á veginn. Annar vagn kom skröltanúi á móti okkur. Alex beygði til hliöar og stanzaði. „Það er læknirinn. Holmes læknir," sagði hann. Hinn vagninn stanzaði, því hann komst ekki framhjá okkur. Alex kallaði. „Heyrðu læknir, viltu líta til hennar systur minnar, hún er með hálsbólgu.“ „Já, Alex,“ kallaði læknirinn. „Ég skal líta til hennar, en viktu bet- ur, ég er að flýta mér.“ Alex fór sér að engu óðslega. „Hver er lasinn, læknir?“' „Miss Amý er eitthvað ónotalegt. Miss Emalín hringúi og bað mig að vera fljótan. Færðu þig nú.“ Alex mjakaði vagninum afturábak. Svo hélúum við áfram. Ég ætl- aði að fara að hafa orð á hve kvölúið væri heiðskírt, en þegar ég leit fram, sá ég þokubönúin læðast með hliöunum og þokast eins og snáka upp að Loma. Forúvagninn stanzaði nötranúi framan við Buffalóvín- stofuna. Við fórum inn. Feiti Karl þokaðist til okkar og þerraði glas á svuntu sinni. „Hvað viljið þið?“ „Viský.“ Anúartak flökti vísir að brosi um feitt, ólunúarlegt anúlitið. Stofan var fullskipuð. Öll áhöfn skurðgröfunnar minnar var þar nema mat- sveinninn Hann sat úti á flekanum, reykjanúi kúbanska vinúlinga með bambusröri. Hann úrakk ekki. Það var næg ástæða til að ég tor- tryggði hann. Tveir aðstoðarmenn, verkfræðingur og þrír vélamenn voru þarna. Vélamennirnir voru að þrátta um skurði .Á þeim sann- aðist orðtak gömlu skógarhöggsmannanna: í skóginum kvenfólk, í vínstofunni skógur. Þetta var rólegasta vínstofa, sem ég hef séð. Alúrei var slegizt þar, sjalúan sungið og engin ærsl höfð í frammi. Þungbúið augnaráð feita Karls gerði það að verkum, að úrykkja varð þar fremur þögult, vel unnið starf, en hávær skemmtun. Timothy Ratz lagði kabal á einu borðinu. Við Alex úrukkum viskýið okkar. Engir stólar voru auðir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.