Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 19

Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 19
D VÖL 81 „Ef Jesi'is er að fela sig hérna, þá sér hann okkur, er það ekki?“ sagöi Kaddý. „Hann er ekki hér,“ sagði pabbi. „Hann fór í burtu fyrir löngu.“ „Þið fóruö með mig hingað,“ sagði Jason hátt uppi. Þá bar við loft og það var eins og pabbi hefði tvö höfuð, annað lítið og hitt stórt. „Ég vildi ekki fara.“ Við fórum upp úr skurðinum. Enn gátum við séð kofa Nönnu og dyrnar opnar, en við sáum ekki lengur Nönnu sjálfa, sem sat fyrir framan eldinn við opnum dyrum, af því að hún var þreytt. „Ég er orðin þreytt,“ ságði hún. „Ég er ekkert annað en surtla. Og það er ekki mín sök.“ En við heyrðum til hennar, því aö hún tók til, rétt þegar við kom- um upp úr skurðinum, og hljóðið var hvorki söngur eða söngleysa. „Hver sér nú um þvottinn okkar, pabbi?“ sagði ég. „Ég er ekki surtur,“ sagði Jason uppi, alveg við höfuðið á pabba. „Þú ert annað verra,“ sagði Kaddý. „Þú ert klögukarl. Ef eitt- hvað skytist fram úr dimmunni núna, yrðirðu hræddari en nokkur surtur.“ „Ó, nei, nei,“ sagði Jason. „Þú færir að skæla,“ sagði Kaddý. „Kaddý,“ sagði pabbi. „Ó, nei, nei,“ sagði Jason. „Bleyða,“ sagði Kaddý. „Kandasía!“ sagði pabbi. Kristján Karlsson íslenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.