Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 24

Dvöl - 01.04.1948, Blaðsíða 24
86 D VOL ingar, aS þetta var kalda og stjörnubjarta vetrarnótt, og í hin- um þröngu og röku götum stakk nístandi vindurinn eins og hundr- að nálaroddar. Kroppinbakur litli hélt nú tiJ stefnumótsins rogginn og reifaður þykkri kápu. Er hann hafði beðið nokkra stund við dyrnar, tók hon- um að kólna, og hann fór að ganga fram og aftur til þess að halda á sér hita. Hann hafði komið nokk- uð snemma til stefnumótsins, því að hann var svo bráðlátur, og um miðnæturskeið var hann orðinn stirður af kulda og lá nærri að gefast upp, fara heim og fórna þar með hamingju sinni. En þá sá hann allt í einu daufa ljósrák bærast bak við gluggatjald. — Ó, þetta er hún, andvarpaði hann. Vonin vermdi hann allan. Hann þrý^ti sér upp að hurðinni og heyrði sagt, lágum rómi fyrir inn- an: — Eruð það þér? Þetta var rödd konu ekrueigand- ans. — J á. — Hóstið einu sinni, svo að ég geti verið viss um það. x Hann hóstaði rösklega. — Nei, það eruð ekki þér. Þá hrópaði Kroppinbakur litli hárri röddu: — Hvað segið þér, er það ekki ég sjálfur. Þekkið þér ekki rödd mína. Ljúkið upp dyrunum. — Hver er þarna? kallaði nú ekrueigandinn og opnaiði glugga sinn. — Svona, nú eruð þér búinn að' vekja manninn minn með öllum þessum hávaða. Hann kom heim frá Amboise alveg óvænt í kvöld. Og ekrueigandinn, sem sá ungan mann standa þarna úti í tungls- birtunni, var ekki lengi að ná sér í fötu fulla af köldu vatni og steypa því yfir hann. Svo hrópaði hann: — Grípið þjófinn, grípið þjófinn. Og þá varð Kroppinbak- ur litli að hypja sig burt hið bráð- asta, en í fáti sínu og flýti, rak hann tána í festi, sem strengd var þvert yfir götuna, og skall kylli- flatur í aurinn, sem flóði þar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.