Dvöl - 01.04.1948, Qupperneq 30

Dvöl - 01.04.1948, Qupperneq 30
92 DVOL Og eiginmaðurinn stóð sem bergnuminn og aflstola af mætti föðurástarinnar, sem jafnvel tál- dregnir eiginmenn virða. Ef til vill var hann líka á valdi augna henn- ar. Hann missti sverðið, og það kom í fótinn á Carandesi, sem hafði fylgt fast á eftir honum, og það leiddi Kroppinbak litla til dauða. Þessi saga leiðir okkur bölvun hatursins fyrir sjónir. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Nóbelsverhlaunaskáldib 1948 Bókirieimtaverðlaun Nobels á þessu ári liafa nýlega verið veitt, og lilaut þau að þessu sinui enská ljóðskáldið Thomas Stearns Eliot. Eliot er fæddur í Banda- ríkjunum árið ISSS og átti ]>ar Iieima framan af ævi, en árið lí)14 fluttist hann til Englands og hefur dvalið þar síðan. Hann lilaut brezk.'in ríkisborgararétt árið 1927 og er nú búsettur í London. Eliot hefur hal’t mikih áhrif á enska ljóðagerð og enskar bókmennlir á síðari árum bæði með skáldskap sínum og greinum, en hann vrkir einkum ljóð í óbundnu máli og skrilar greinar um bókmenntaleg efni. Fyrstu skáldverk hans frá árunum 1909— 1920 fjalla af hispursleysi og dirfsku um lífsleiða og tilfinningasljóleik samtíðarinn- ar. Eitthvert frægasta kvæði lians nefn- ist The waste land (Hið auða land) og er ort um 1922. Þar er ráðizt luitramlega á það úrræðaléysi og þann andlega sljóleik, er sé samfara menningu nútím- ans, og vöntun á lífstrú og lífsstefnum. A seinni árum hefur Eliot snúizt að leikritagerð og liafa komið út eftir hann leikritin Murder in the eathedral (1935) og The family réunion (1939). I greinum sínum og ritgerðum ræðir Eliot oftast skáldskap og túlkar viðhorf sín í þeim el'num. Hann skýrir.og stUndum þannig ljóð sín. Ljóða- safn hans var gefið út í London árið 1930 og hafði að geyma Ijóð frá ár- mium 1909—1935. A íslenzku hefur a. m. k. verið þýddur kafli úr einu ljóði lians. Er það úr Ijóðinu Oskudagur, og er fyrsta ljóðið í bókinni Annarlegar tungur eftir Anonymus, sem út kom hjá Heimskringlu nú í liaust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.