Dvöl - 01.04.1948, Qupperneq 66

Dvöl - 01.04.1948, Qupperneq 66
128 D VOL liann nefnir lsland. í’etla er niðurlagserindi kvœðisins: Að sækja ]>ig heini yfir höfin breið. er heiminn að sjá og skoða, úr sólseturs höfnum að liahla leið og liverfa inn í morgunroða, og vekja það upp, sem er æðst og bezt og ei verður sagt né skrifað. Að sækja ]>ig heim — það er happið mest, að hafa til einhvers lifað. Að lesa ljóðmæli Guttorms er aftur á móti á sinn hátt að sækja liann sjálfan heim. Bú heimsókn er nú auðveld orðin vegna útkomu kvæðasafnsins. I’á heimsókn ætti enginn að láta farast fyrir. I þeirri för getur lesandinn orðið fyrir því mikla happi að „vekja það upp, sem er æðst og bezt“ í þjóðernisvitund sinni. Karl Kristjánsson. liára blá — sjómannabókin 1948. Gils Guðmundsson valdi efnið. Utg. Far- manna- og fiskimannasamband Islands. I fyrra gaf Farmanna- og l'iskimannasam • bandið út bók, er nefndist Bára blá. Var ]>að sat'n frásagna og ijóða úr bókmenntuni okkar að fornu og nýju um sæfarir og sigl- ingar. Átti þó ekki að vera um bókmennta- legl úrval að ræða, eins og Gils Guðmunds- son, ritstjóri, sem valdi efnið, segir í formála, heldur allfjölbreytt sýnishorn þess, sem ort hefur \erið og ritað á íslenzka tungu um sjómenn, siglingar og' sæfarir. Skyldi það geyma margt hið bezta, sem skáldin hafa kveðið um ]>etta efni. ásamt frásögnum sjó- mannanna sjálfra og' annarra, sem lýst liala lífi þeirra og störlum. Nú er komið út annað bindi af safni þessu. Salii þetta var mjög fjölbreytt og' skiptist þar á gainalt og nýtt. Efninu er ekki raðað eftir skyldleik eða aldri, heldur við það mið- að, að ritið yrði sem skemmtilegast aflestrar og þv í valið lesbókarform þannig að ljóðin og' frásagnirnar skipfast á og fylgja hvorl iiðru. betta síðara bindi al’ Bára blá ■— sjómanna- bókin 1948 —er með sama sniði, enda mun þetta lesbókarform xinsælt af lesendum og gera ritið heppilegra Lil ígripalestrar. I ]>ess- um bókum er samau komið margt ]>að bezta sem ritað hefir verið um þessi efni bæði að fornu og nýju, og margar afburða skemmti- legar frásagnir, og mestur fengur virðisl i frá- sögnum eftir sjómenn sjálfa. sem eru margar í bókinni. Meginhluli efnisins hefur áður birzt á prenti, en þar er einnig að finna nokkr- ar áður óprentaðar frásagnir. Hér skal ekki drepið á einstakar frásagnir öðrum fremur, þvi að akurinn er víðlendur og gróðurinn margháttaður. En óhætf er að fullyrða að |>etta er skemmtileg og vinsæl lestrarbók, sem mörgum verður ánægja að grípa til og hvetur til meiri lestrar. A. K. TÍMARITIÐ DVÓL kemur út í fjórum heftum á ári eitt hefti á hverjum ársfjórðungi. Það flytur lesendum sínum úrval ]>ýddra smásagna, fræðandi og skemmtandi greinar um erlent og innlent efni, ljóð og ljóðaþýðingar, frumsamdar íslenzkár skáldsögur, ritgerðir, ]>jóðfræðaþætti, gamansögur o. fl. Ritstjóri: ANDRÉS KRISTJÁNSSON. Útgefandi: Dvalarútgáfan. Áskriftagjald kr. 20.00 árgangurinn. — Gjalddagi 1. júní. — Oskast greitt í póstávísun. Áritun: Tímaritið Dvöl, pósthólf 561, sími 2928. Prentsmiðjan Edda h.f.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.