Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 27
þrjú ár í Miðbýli. — Á þeim árum gii'tisl. Ingibjörg dóttir
þeirra Magnúsi Eiríkssyni £rá Votamýri í sömu sveit.
Árið 1923 flutti svo öll fjölskyldan að Syðri-Brúnavöll-
um og bjó þar í 11 ár. — Frá Brúnavöllum fluttust þau
svo að Skúfslæk í Villingaholtshreppi, og þar átti Mar-
gi'jet heima 25 síðustu ár æfinnar. Naut hún þar um-
hyggju og ástúðar dóttur sinnar og tengdasonar og dótt-
urbarna, og galt með sívakandi umhyggju fyrir hag heirn-
ilisins og vellíðan allra heimilismanna.
Mann sinn, Gísla Pjetursson, misti Maxgrjet 24. des.
1945, og var hann þá 92 ára. — Margrjet andaðist 15. fe-
brúar 1959, nærri 103 ára gömul.
Mai'grjet Símonardóttir var væn kona yfirlitunx og
prúð í allri framkomu. — Hún var stóilynd og hreinlynd,
drenglynd og trölltrygg. Hún talaði aldiei þvei't unx lxug
sjer. — Smælingjar allir, bæði menn og málleysingjar, áttxx
öruggan talsmann þar sem hún var. Öllum vildi hún
hjálpa, er hjálparþurfa voru og hún náði til. — Hún var
sívinnandi og vandvii'k nxeð afbi'igðum. — Vann hún
einkuríx mikið að tóskap lxin síðari ár. — Trúnxenska
lxennar var óbrigðul, hvort sem liún vann skyldum eða
vandalausunx. — ■Margrjet var ljóðelsk og kxxnni fjölda
andlegra og veraldlegra ljóða. Hafði hún sjerstaklega
nxiklar nxætur á sálnxuxxx Hallgrínxs Pjeturssonar og Valdi-
mars Briems. — Passíusálmana kunni lxún alla utanað.
Hún liafði góða söngrödd og var mjög söngelsk. Hún var
fprsöngvari við húslestrana í Hruna pg vildi í lengstu lög
lialda við heimilisguðrækni, að gönxlum og góðum sið. —
Hún söng oft eða raulaði við vinnu sína og fyrir börn, er
voru henni samvistum. Síðast heyrðist hún raula lag
tveim dögum fyrir aixdlátið, og var þá nxjög af henni
dregið .— Mai'grjet var gi'eind kona, hafði gott minni og
mundi langt fi'anx. Hún var átjáxx ára mey í æskublóma,
þegar íslenska þjóðin lijelt þxxsund ára afnxæli sitt, og tók
við „Frelsiski'á úr föður hendi“, og mundi það vek Og
hún var emx ung sjötíu árum síðai', er lnin, ásanxt allri