Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 87

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 87
Hlín 85 sem hún lætur smíða úr trje og smekkleg kort, sem hún skreytir með þurkuðum, íslenskum blómum á listrænan hátt. Þennan fagra heimilisiðnað kaupi jeg a£ henni og hef til sölu. Svo er það vefnaðurinn: Hjer áður keypti jeg oft hand- ofna refla og sessur af frú Kristínu Steinsdóttur, Gook, og Sigurborgu Kristjánsdóttur, fyrv. forstöðukonu á Stað- arfelli. — Eru þær báðar listavefarar. — En nú undanfarið hef jeg aðallega keypt handvefnað af Guðfinnu Hannes- dóttur í Hveragerði, sem er ágætur vefari og vel listfeng og hugmyndarík á gerðir og litameðferð. Ekki má jeg gleyma vefaranum ágæta hjer á Ak'ureyri, Stefáni Benediktssyni, sem vefur allan ullarjavann handa mjer og-fleirum. — Verst að hann er farinn að þreytast á javanum! Á Blönduósi er aðalbambusprjónasmiðurinn minn, en þar er líka Kristófer Kristófersson, trjeskurðarmeistarinn alþekti. En nú er hann að þreytast og hætta erfiðum skurði. Samt föndrar hann við trjemuni, svo sem myndararnma, tínur og kassa, sem mörgum þykir gaman að. — Eru þessir munir til sýnis og sölu hjá mjer. — Svo er hún Lucinda Ólafsdóttir á Blönduósi með kringlóttu, hekluðu gólfmotturnar sínar, sem eru svo snildarlegar, þó gamaldags sjeu. Úr því jeg er farin að nefna nöfn, ætti jeg ekki að gleyma henni Önnu Einarsdóttur í Auðbrekku í Hörgár- dal. Það má heita að hún geti framleitt alt mögulegt. — Jeg hef selt margt fyrir hana, meðal annars herðasjöl og og jólaskraut margskonar. Þá held jeg að telja beri jurtalitaða bandið hennar Matthildar í Garði til heimilisiðnaðar, og hann ekki af lakari endanum! — Allir þekkja Matthildi og litina henn- ar dásamlegu. — Það er sorglegt, en satt, að síðan útlenda ullargarnið fór að flytjast inn aftur, nokkru eftir stríðs- árin síðari, hefur fólk að miklu leyti hætt að kaupa jurta- litað band. — Ekki ber það vott um vaxandi menningu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.