Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 125

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 125
Hlín 123 Morgunhilling við Mývatn. Hún var ósköp syfjuð litla stúlkan, sem veriS var að vekja til að smala ánum að morgunlagi. Þetta var fyrir löngu síðan, á hinni öldinni, þegar unglingarnir þurftu að vakna til að smala kvíaánum, svo pabbi þeirra gæti notað slátturekjuna, morgundöggina. — Þó að sólin væri komin upp, var stundum kalt og blautt að ganga um grösugar mýrar og viðarmóa á íslenskum skóm — eða kannske berfættur. Litla stúlkan hrökk samt upp, þegar mamma sagði, að pabbi hennar væri farinn aS slá, hún vildi svo gjarnan hjálpa pabba sín- um. -r- „Hvert á jeg að fara?" spurði hún. — „Hann sagði, að þú skyldir fara vestur á Háaholtið hjá Kúalágunum, og ef þú sæir þær ekki þar, þá suður með hæSinni, og þá myndir þú ná þeim í skarSinu. Flýttu þjer nú, þaS er sunnangola." — Litla stúlkan flýtti sjer í fötin og hljóp af staS, hún vissi hvaS sunnangolan var freistandi fyrir ærnar aS rása á hana. — Hún hljóp viS fót yfir mýrar og moldarbörð, og var orSin móS ,þegar hún var komin upp á HáaholtiS. — Hún stansaSi og sneri sjer við. — Sú sjón, sem blasti við hennar ungu augum, hefur ekki máðst, þó mörg sjeu liðin árin og margt sje breytt. — I norðaustri blasti við Mývatn- ið, víðfeðma, bjart og blikandi. — Sunnan við það risu Kastala- eldborgirnar, Kleifarhóll, Arnarbæli, Garðshólar og margir smærri, en þar sunnan við hin mikla sljetta: Framengið. — Venjulega leit það út sem ein afarstór grassljetta, en núna var eins og smásjá hefði veriS brugSið yfir allan flötinn, og kom þá í ljós svo ofmensk fjölbreytni, að ekki kennir nema örsjaldan, líklega fyrir áhrif ljóss, hita og blæs. — Hraundrangarnir sýndust óvanalega dökkir og þungbúnir, víSigarSarnir aftur glæsilegir og lifandi. — Þeir lágu eins og víSfeSma varnargirSing um grasblett- ina, en mest bar þó á tjörnunum, sem alstaSar komu í ljós, af því búið var aS slá víða í kringum þær. — Núna, í lágri sólarbirtunni, glitraði hver vatnspollur meS undraverðu birtumagni, ýmist eins og sólbjört ský, glitrandi stjörnum eSa blikandi augu, ýmist silfur eSa stál, blikandi, gullinn, blæ-gulur. — Og svo fjöllin meS sínum tignarlega breytileik, ýmist tigin, traust og há, önnur smærri mynduðu heildina og stóra klasa, en sambandið slitnaði aldrei. Það var ein órofa heild, samstilt, fögur og þó breytileg. En nú dró það, sem nær lá, að sjer athygli litlu stúlkunnar, sem stóð á Háaholtinu og ekki gat slitið augun frá morgundýrðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.