Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 20

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 20
18 HUn Heyrt hef jeg það um ömmu mína, að hún hafi verið þjett í lund, sjerstaklega lagin að fara með börn, og hafi hún kunnað vel að matreiða af litlum efnum. Valdís ólst upp á Helgafelli til fullorðinsára, er hún fór að vinna fyrir sjer sjálf. — Var hún þá á ýmsum stöð- um, lengst af í Húnavatnssýslu. Hinn 11. október 1865 giftist hún föður mínum, Sí- moni Símonarsyni frá Breiðsstöðum í Gönguskörðum í Skagafirði. — Voru þau gefin saman á Höskuldsstöðum af sóknarprestinum þar, síra Páli Jónssyni. — Dvöldu þau fyrsta árið á Svansgrund í Engihlíðarhreppi, síðan eitt ár í Kambakoti, en þaðan fluttust þau að Fagranesi í Skaga- firði og áttu þar heima eitt ár. — Fóru þá til Stefáns Stefánssonar bónda á Heiði, föður þeirra Stefáns skóla- meistara og síra Sigurðar í Vigur. Árið 1871 reistu þau bú í Heiðarseli í Gönguskörðum og vegnaði þar vel. — Urðu þau að byggja upp bæinn að miklu leyti. — Þar bjuggu þau þrjú ár. Urh þetta leyti voru vesturferðir að hefjast frá íslandi, enda var fjárhagur manna víða erfiður. — Virtist ungu hjónunum, að ekki mundi mikil framtíð bíða þeirra á heiðarkotinu, svo þau seldu eigur sínar, sem ekki voru fyrirferðarmiklar, og kvöddu kunningjana. — Þau tóku sjer far með skipinu St. Patrick þann 10. sept. um haust- ið 1874 og komu til Quebec 23. sama mánaðar. — Eitt ár voru þau í Lindsay í Ontario, en þaðan fóru þau beint til Nýja íslands. Fyrsti yeturinn í Vesturheimi var þeim erfiður. — Þá mistu þau einkar efnilega dóttur, sem Guðrún hjet. — Það var í Kinmount, inni í miðjum eyðiskógum Ontario fylkis. — Þangað hafði íslenski hópurinn verið sendur, hátt á fjórða hundrað manns. — Húsakynni voru svo þröng, að naumast mátti heita rúm fyrir eina fjölskyldu, þar sem átta fjölskyldum var ætlað að búa vetrarlangt. — Þessi húsakynni voru köld og að sama skapi loftlítil, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.