Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 108

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 108
106 Hlín hlíðinni í nokkrum halla. — ]>egar við nálgumst bæinn, sjest greinilega, að ekki er ofsögum sagt af stærð garðsins hennar Oddnýjar. — Þetta er ekki venjulegur garður, lieldur stór trjágarður eins og það, sem þeir í útlandinu kalla „park“. En það er ekki bara liúsfreyja, sem sýnt hefur myndar- skap á þessum bæ. Hlutur bónda, Friðriks Sigurjónsson- ar, hreppstjóra, við uppbyggingu býlisins, má ekki gleym- ast. — Þar er alt eftir bestu, vopnfirsku uppskrift, svo sem lýst var að framan. — Og hef jeg þó fyrir satt, að Ytri-Hlíð hafi verið talin rýr jörð, er Friðrik settist þar að búi. En meira um trjágarðinn: Hann sýnir betur en alt ann- að ( og sama má raunar segja um hinn fallega trjágarð á Hofi), að trje geta ekki aðeins vaxið, heldur vaxið vel í Vopnafirði. — Það sem fyrst og fremst gerir garð Oddnýj- ar svo glæsilegan, er stærðin. Því miður hef jeg ekki fest rnjer í minni, live margir fermetrar hann er. Verð að láta mjer nægja loðnar upplýsingar, eins og Einar Benedikts- son forðum um hæð Goðafoss: I fann er geysilega margir fermetrar! — Svo er annað, sem maður undrast: Garður- inn er ekki nema um 10 ára gamall, og næstum alt var gróðursett í hann á einu vori. — Til þess að ráðast í slíka framkvæmd hefur þurft meiri kjark og stórhug en títt er að finna. — Enda er víst um það, að Oddný Metúsalems- dóttir lætur ekki smámuni standa í vegi fyrir því, sem hún ætlar sjer að gera. — Af hennar fundi fer enginn kjarklaus eða svartsýnn á framtíðina. Ennþá hef jeg ekki komist víðar um Vopnafjörð en hjer hefur verið sagt frá. — Selárdalur og strendurnar beggja vegna fjarðarins eru staðir, sem maður á vonandi eftir að skoða fyr en seinna. — Og þrátt fyrir alt er gaman að eiga eitthvað ósjeð á framandi stað, því maður á þá tilhlökkunina að koma aftur og skoða betur. Það er leitt og ilt, að ekki skuli vera kominn vegur styttri leið til Vopnafjarðar en um Möðrudal frá Hjeraði. — En vonandi verður á næstu árum unnið að því að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.